Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 49
Ei«REIÐIN
NORRÆN SÁL
333
Satnansemi. Ágætt dæmi hennar finst í Heimskringlu, sagan
fót Þórarins Nefjúlfssonar. Aðalkaflinn í sögunni hljóð-
aE svo:
, 'Konungr mælti til Þórarins: »Vakat hefi ek um hríð, ok
e» ek sét þá sýn, er mér þykkir mikils um vert, en þat er
Jpannsfótr sá, er ek hygg, að engi skal hér í kaupstaðinum
jotari vera« — ok bað aðra menn hyggja at, hvárt svá sýnd-
'sU- En allir, er sá, þá sönnuðu, at svá væri. Þórarinn fann,
Var til mælt var, ok svarar: »Fátt er svá einna hluta, at or-
v®nt sé, at hitti annan slíkan, ok er það líklegast, at hér sé
etln svá« . . . Þá mælti Þórarinn: »Sé hér nú, konungr, ann-
an fót, ok er sjá því ljótari, at hér er af ein táin, ok á ek
eðféit«. Konungr segir: »Er hinn fóturinn því ófegri, at þar
,ru 5 tær ferlegar á þeim, en hér eru 4, og á ek at kjósa
st þér««.
oérstaklega norræn er aðstaða Þórarins gagnvart ljótleik
num; hann skammast sín ekki fyrir hann og finst hann
lalfur ekki minka neitt við, þótt um sé talað; hann er nú
Jnu sinni ljótur, og gaman hans sýnir, að hann lætur sér þau
• °9 lynda. Vestrænn maður myndi í snatri hafa dregið fót-
-j-n >nn undir rúmfötin og hafa svarið háðfuglunum hefnd.
f'f dæmis Cyrano hjá Rostand, manninn með ljóta
, ,'p; í návist hans má ekki nefna orðið »nef«, — hann þolir
m fjótleik sinn.
t j“'easta fullkomnun norræns skapandi eðlis er »útgripið í
«markaleysið«, og öll norræn sköpun mótast af því eða and-
®ou þess, gegngripinu. í sýnilegri dáð kemur það fram í
tningum indgermanskra þjóða á frumöldunum, í þjóðflutning-
,m Qermana, víkingaferðunum, Rómferðum, krossferðum og
/ nc*könnunarferðum. Það kemur og fram í norrænu útflúri
m rpamentik), t. d. á Oseberg-skipinu, — þar sést öldufallið
1 takmarkaleysið. Hið sama kemur frarn í skáldakvæðun-
’ en dýpsta tilefni þeirra er fullnæging sköpunarþrár, sem
^jPiir út í takmarkaleysið eftir farvegi orðbundins hugsana-
ims. Fornskáldin voru ekki blátt áfram »skáld«, heldur voru
u hcrtogar og höfðingjar í ríki sérstakrar orðlistar, sem
tj e'n^'st æ meir frá mæltu máli. Á annan veg sveifla Eddu-
u 'sér út í hið endalausa. Fyrstu línur Sæmundar-Ed.du
jj^ma eins og úr dimmum fjarska og ólga þangað aftur. Öll
hin yfirunnin ' þessu ríki, af veruleikanum er aðeins eftir
j' hreina mynd, sem skapandinn horfir hugfanginn upp til.
ú mYndum Eddukvæðanna kemur greinilegast í ljós innri víð-
m-a norrænnar sálar. Sagnaritunin íslenzka mótast aftur á
út ! af »9egngripinu«; hún leggur ekki áherzlu á stefnuna
1 íakmarkaleysið, heldur á fjarlægðina; hún lifir ekki í