Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 50

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 50
334 NORRÆN SÁL EIMREIÐlN hrifningu svífandi skoðunar, heldur í rólegu valdi á sjóninni- Hún mótast af öllu því mótvægi, sem norræn sál þarfnast til þess að týna ekki sjálfri sér í hinu endalausa, — því mótvæð1* sem mótar og, þótt á annan hátt sé, hina »apollinsku« list Grikkja. Útgripið í fjarskann kemur einnig í ljós í goðafræðinni, Þa( sem er Óðinn, hinn eirulausi, sem er einmana, vitur, en ekki alvitur, og er jafnan á ferli til að afla sér vizku. Hann lætur auga sitt að veði, hann mælir við Míms höfuð, ef verða mæth. að vizkan gæti boðið örlögunum byrginn. Einmana situr hann í Valhöll, í glaumi Einherja, hann hefur áhyggjur stórar, seæ enginn veit um nema hann. En hvað veit grískur guð, hvað veit Seifur af þessari eirulausu óró? »Enginn guð iðkar vis* indi eða reynir að verða vitur, — hann er það fyrir frarn4. segir Platon. Þar sést gegngripið eða ef til vill heldur vest- ræn áhrif. Annarsvegar starandi augu út í endalausan, dimnr- an fjarskann, — hinsvegar rólegur gangur í bjartri takmörkun- Þetta var útdráttur úr bók Clausz’. En hugsanir hans o$ útlistanir geta víða komið heim og margt útskýrt. Maður skilur t. d., hví fjandinn á að fá Fást, ef Fást verði nokkru sinni ánægður með líðandi stund, svo að hann hafi einskis að óska framar, þrái ekkert meir. Ef svo fer, er Fást búinn aO svíkja eðli sjálfs síns, »útgripið í hið endalausa*, hann hefur brugðist eðli kynflokks síns, er orðinn »austrænn« eða er ?. m. k. ekki lengur norrænn. Það gætu því virzt vera prettu" við fjandann, að æðri völd skuli láta bera sál Fásts til himne' ríkis. En þótt djöfsi líti svo á, að Fást hafi brugðist eðli sjálfc síns og sé því glataður, geta æðri völd e. t. v. litið svo á, hið »æðsta augnablik« Fásts sé aðeins áfangastaður, þaðan sem þrá hans hefji sig síðar til enn æðra flugs. Það sk»s einnig, að orð Lessings, að hann kysi heldur sannleiksleitm3 en sannleikann, eru sögð af norrænum anda. — Maður skilm einnig, hví sonnettan er ítölsk (vestræn) sköpun, — þegar lih0 er á, hvað rómanskar sonnettur (t. d. ítalskar, spænskar eS franskar) eru takmarkaðar og sjálfum sér nógar; þar er ekk' ert, sem er ekki sagt greinilega, ekkert, sem bendi út Ylir kvæðið sjálft. Og maður finnur umbrot norræns anda í 9er' mönskum sonnettum, þar sem afar-oft er eitthvað, einhye( hugsun, er bendir út yfir kvæðið, — þar birtist þráin út 1 fjarskann, óvildin gegn því, að vera í lokuðum hring.^ sonnettan gæti verið grísk, verið sjálfviljug takmörkun á ut' þránni, verið »gegngrip«, — og þó eru rómanskar sonnettnr yfirleitt of lokaðar til að geta verið það. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.