Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 98

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 98
382 RITSjÁ EIMREIÐI1' hildar. Hitt er skiljanlegt, aÖ æskuást Tryggva blandist beiskju gagnvaf* öllu, sem minnir hann á niðurlæginguna heima, og að þessi beiskja hans fái útrás gagnvart Þórhildi, þó að hún eigi minsta sökina á því, senl fram kom við hann í æsku. — Kitluv er önnur sagan í þessu safni. Hun hefur áður komið út í Eimr. og mun því mörgum kunn. — Bakkastin er með sömu einkennum og yfirleitt allar sögurnar í þessari bók. StíH og frásögn hvorttveggja haglega af hendi Ieyst. En efnið ís þessari söSu er með útúrdúrum og nokkuð sundurlaust. — Gusi er mjög góð og >e gæt persónulýsing, sem minti mig strax á karl, ekki ósvipaðan Gusa, senl ég þekti fyrir mörgum árum. — Síðasta sagan heitir Snjókast og heful marga beztu kosti smásögunnar: er í samræmi um tíma, stað og athöf'1 og hefur jafnan og þéttan stíganda, sem nær hámarki sínu með snjókast inu í sögulok. Það dylst ekki, að hér er kominn nýr maður í hóp þeirra fáu, sem geta skrifað góðar smásögur. Sv. S- Sven Moren: STÓRVIÐI. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Ak. 1925. Þefta er tvímælalaust bezta útlenda skáldsagan, sem út hefur kom1 á íslenzku á þessu ári. Sven Moren er með fremstu rithöfundum N°r® manna þeírra, er á nýnorsku rita. Sagan er ekki eingöngu skemtileS,ur’ heldur gefur hún lesandanum alvarlegt umhugsunarefni. Uppistaðan sögunni er ekki norsk fremur en íslenzk, ekki íslenzk fremur en alþín^ leg. En þó er rammnorskt ívafið. „Stórviði er dýrðaróður óðalsástaf heimahaga", segir þýðandinn í formála, þeirrar óðalsástar, sem Nof^ menn eiga í svo ríkum mæli, og vér einnig í allríkum mæli ennþá. sen betur fer, vildi ég mega bæta við. Stíll Morens er fagur og þýða11 ^ hefur tekist vel að halda honum. Sumstaðar reynir hann þó helzt. mikið á íslenzkuna. Sem dæmi má benda á þetta (bls. 41): „Glotti f7^ í stað „sagði Páll glottandi“. Þarna kemst íslenzkan varla af með elfl sögn, þó að norskan geri það. Náttúrulýsingar Morens eru margar shlU *s með andi fagrar og sannar. Honum hefur verið fundið það til foráttu, aö þeim fleygaði hann stundum efnið óþarflega mikið. En mér f>nst prýða efnið, líkt og gimsteinar á dýrum dúk, stuttar, skýrar og ljóðrs112^ Hafi útgefendur og þýðandi þökk fyrir að leiða þenna ágæta rithöf»n Norðmanna fram fyrir íslenzka lesendur. Sv. Freysteinn Gunnarsson: ÁGRIP AF SETNINGAFRÆÐI OG GRE>N' ARMERKJAFRÆÐl. Rvík, 1925. Bók þessi er einkum ætluð til afnota við kenslu í alþýðuskólnrn oS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.