Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 98
382
RITSjÁ
EIMREIÐI1'
hildar. Hitt er skiljanlegt, aÖ æskuást Tryggva blandist beiskju gagnvaf*
öllu, sem minnir hann á niðurlæginguna heima, og að þessi beiskja hans
fái útrás gagnvart Þórhildi, þó að hún eigi minsta sökina á því, senl
fram kom við hann í æsku. — Kitluv er önnur sagan í þessu safni. Hun
hefur áður komið út í Eimr. og mun því mörgum kunn. — Bakkastin
er með sömu einkennum og yfirleitt allar sögurnar í þessari bók. StíH
og frásögn hvorttveggja haglega af hendi Ieyst. En efnið ís þessari söSu
er með útúrdúrum og nokkuð sundurlaust. — Gusi er mjög góð og >e
gæt persónulýsing, sem minti mig strax á karl, ekki ósvipaðan Gusa, senl
ég þekti fyrir mörgum árum. — Síðasta sagan heitir Snjókast og heful
marga beztu kosti smásögunnar: er í samræmi um tíma, stað og athöf'1
og hefur jafnan og þéttan stíganda, sem nær hámarki sínu með snjókast
inu í sögulok. Það dylst ekki, að hér er kominn nýr maður í hóp þeirra
fáu, sem geta skrifað góðar smásögur. Sv. S-
Sven Moren: STÓRVIÐI. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Ak. 1925.
Þefta er tvímælalaust bezta útlenda skáldsagan, sem út hefur kom1
á íslenzku á þessu ári. Sven Moren er með fremstu rithöfundum N°r®
manna þeírra, er á nýnorsku rita. Sagan er ekki eingöngu skemtileS,ur’
heldur gefur hún lesandanum alvarlegt umhugsunarefni. Uppistaðan
sögunni er ekki norsk fremur en íslenzk, ekki íslenzk fremur en alþín^
leg. En þó er rammnorskt ívafið. „Stórviði er dýrðaróður óðalsástaf
heimahaga", segir þýðandinn í formála, þeirrar óðalsástar, sem Nof^
menn eiga í svo ríkum mæli, og vér einnig í allríkum mæli ennþá. sen
betur fer, vildi ég mega bæta við. Stíll Morens er fagur og þýða11 ^
hefur tekist vel að halda honum. Sumstaðar reynir hann þó helzt.
mikið á íslenzkuna. Sem dæmi má benda á þetta (bls. 41): „Glotti f7^
í stað „sagði Páll glottandi“. Þarna kemst íslenzkan varla af með elfl
sögn, þó að norskan geri það. Náttúrulýsingar Morens eru margar shlU
*s með
andi fagrar og sannar. Honum hefur verið fundið það til foráttu, aö
þeim fleygaði hann stundum efnið óþarflega mikið. En mér f>nst
prýða efnið, líkt og gimsteinar á dýrum dúk, stuttar, skýrar og ljóðrs112^
Hafi útgefendur og þýðandi þökk fyrir að leiða þenna ágæta rithöf»n
Norðmanna fram fyrir íslenzka lesendur. Sv.
Freysteinn Gunnarsson: ÁGRIP AF SETNINGAFRÆÐI OG GRE>N'
ARMERKJAFRÆÐl. Rvík, 1925.
Bók þessi er einkum ætluð til afnota við kenslu í alþýðuskólnrn
oS