Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 25
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3 uni merkilegu pro/ein-efnum. 1 grasafræðinni hefur verið stigiS stórt skref með rannsóknum á hormónum jurtanna, en þessi áhrifamiklu efni auka mjög vöxt þeirra og viðgang, og Pekking manna á þeim hefur þegar haft mikilvæg áhrif við ræktun. 1 lífeðlisfræði eru það einkum fjörefnarannsóknirnar, sem reknar hafa verið með mestum og beztum árangri á liðna armu. Ný fjörefni hafa fundist og efnasamsetning fjörefna °rðið kunnari en áður. í kynbótafræði hefur þekking rnanna a eðli og háttum litþráðanna svonefndu (kromosoms) aukist, °S ýmsar nýjar leiðir hafa opnast í ættgengis- 'og mannfræði, Þó að stjórnmálaástandið hafi sumstaðar haft óheppileg áhrif a þessa grein vísindanna og leitt hana út í öfgar. — Þá hefur a liðna árinu verið gengið úr skugga um það, að íþróttaiðk- amr koma því aðeins að varanlegu haldi að mataræðið sé holt °S hæfilegt. Sú skoðun er að ryðja sér til rúms, að líkamleg hjálfim lcomi ekki að tilætluðum notum nema að íþróttamað- llrinn fylgi jafnframt nákvæmum og ströngum reglum um alt mataræði, gæti þar fyrst og fremst hófs og neyti ekki annarar læðu en þeirrax-, sem samsett er af fjörefnum í réttum hlutföll- Um- Er þessi mataræðisfræði íþróttamanna að verða að marg- hættri og flókinni vísindagrein. þessu stutta yfirlit sést, að á liðna árinu hefur vísindun- um smáþokað i áttina áfrarn svo að segja á öllum s\áðum. ^;egt en jafnt og þétt eykst þekking manna á hinum flóknu fyrirbærum lífsins og tilverunnar. Ný sjónarsvið opnast, þótt enn sé óralangt á leiðarenda, og nýjar gátur taki við í sífellu, bótt nokkrar takist að leysa. Hin kyrlátu störf vísindamann- anna láta ekki mikið yfir sér. Um þau er enginn gnýr styrj- nlda og stórra víga. En undir því, hvernig þessi störf takast, ei komin framtíð þjóðanna. Það eru vísindin í þágu mann- uðarinnar °g kærleikans, sem eiga eftir að valda því, að upp Hsi ný jörð úr ægi, þar sem „munu ósánir akrar vaxa; böls mun alls batna, mun Baldr koma,“ svo sem segir í Völuspá. það er fjarri því að vísindi vorra tíma séu eingöngu iðk- nð í þágu tortimingarinnar. Menn tala um vítisvélar og alls- '°nar nýtízku morðtól, sem fundin séu upp árlega til þess að gma hernað nútímans enn fljótvirkari og djöfullegri en áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.