Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 27
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
5
Fískiveiðar. Fiskafli i salt varð enn rýrari en árið 1936, sem
þó var rýrasta aflaár, sem komið hafði lengi. Hér
fer á eftir yfirlit um saltfiskveiði 4 síðustu ára:
Árið 1937: 27.958 þur tonn. Árið 1935: 50.002 þur tonn.
— 1936: 29.131 — — — 1934: 61.880 — —
ísfiskssala. Togararnir fóru 146 ferðir til útlanda a áiinu
nieð ísaðan fisk og veiddu alls fyrir £ 179.826. Árið áður fóru
beir 186 ferðir og veiddu fyrir £ 223.495. En alls narn útfl. ísfisk-
ur Islendinga á árinu 10.700.599 kg. og seldist fyrir £207.884.
Er þar talinn í einu lagi fiskur togara, linuveiðara og báta.
Saltfiskbirgðir í landinu voru um síðustu áramót aðeins
‘27,32 þur tonn. Á sama tíma í fyrra voru þær 9582 þur tonn.
Sildveiðin varð enn meiri en árið 1936, sem var þó ágætt síld-
veiðiár. Veiðin þrjú síðustu árin er þessi:
1937 .... söltuð 210.997 tn. alls í bræðslu 2.172.138 lil.
1936 .... _ 249.215 __ ____ - — 1.068.670 —
1935 .... _ 133.759 — — - — 549.741 —
Hræðslusíldin varð þannig helmingi meiri 1937 en árið á und-
en saltsíld nokkru minni. Verð á bræðslusíld var í byrjun
ársins £ 22 smálestin, en var komið ofan í £ 14 um síðustu ára-
niót. Lágmarksverð á saltsíld til útflutnings var kr. 22.00 tn.
Karfaafurðir voru fluttar út á árinu fyrir 748 þús. kr. og
hertur fiskur (aðallega ufsi) og söltuð ufsaflök fyrir alls
'r,77 þús. ]ir
Hvalveiðar. Á árinu veiddust á tvö skip 79 hvalir (1936: 85).
1 tfluttar hvalaafurðir námu samtals 250 þús. kr. Af útflutn-
ingsskýrslum sést, að fjölbreytni verður meiri í nýtingu og
framleiðslu sjávarafurða. Þannig var flutt út 1937 niðursoðinn
liskur fyrir kr. 10.630, ufsaflök fyrir kr. 121.770 og hvalmjöl
fyrir kr. 32.330, en þessar vörur eru ekki til á útflutnings-
sEýrslu næsta árs á undan.
Lins og áður er sagt var tíðarfar ákaflega óhagstætt fyiii
iandbúnaðinn sunnan lands og vestan, eða frá Lónsheiði vest-
ur og norður um land alt i Skagafjörð, enda vaið
Fandbún- spretta og nýting heyja slæm á þessu svæði. Slát-
aðurinn. urfjárfjöldi var því enn meiri á síðastliðnu hausti
en árið áður. Slátrað var alls 396000 dilkum og
45000 fullorðnu, en árið 1936 345000 dilkum og 25000 fullorðnu.