Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1938, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 Fískiveiðar. Fiskafli i salt varð enn rýrari en árið 1936, sem þó var rýrasta aflaár, sem komið hafði lengi. Hér fer á eftir yfirlit um saltfiskveiði 4 síðustu ára: Árið 1937: 27.958 þur tonn. Árið 1935: 50.002 þur tonn. — 1936: 29.131 — — — 1934: 61.880 — — ísfiskssala. Togararnir fóru 146 ferðir til útlanda a áiinu nieð ísaðan fisk og veiddu alls fyrir £ 179.826. Árið áður fóru beir 186 ferðir og veiddu fyrir £ 223.495. En alls narn útfl. ísfisk- ur Islendinga á árinu 10.700.599 kg. og seldist fyrir £207.884. Er þar talinn í einu lagi fiskur togara, linuveiðara og báta. Saltfiskbirgðir í landinu voru um síðustu áramót aðeins ‘27,32 þur tonn. Á sama tíma í fyrra voru þær 9582 þur tonn. Sildveiðin varð enn meiri en árið 1936, sem var þó ágætt síld- veiðiár. Veiðin þrjú síðustu árin er þessi: 1937 .... söltuð 210.997 tn. alls í bræðslu 2.172.138 lil. 1936 .... _ 249.215 __ ____ - — 1.068.670 — 1935 .... _ 133.759 — — - — 549.741 — Hræðslusíldin varð þannig helmingi meiri 1937 en árið á und- en saltsíld nokkru minni. Verð á bræðslusíld var í byrjun ársins £ 22 smálestin, en var komið ofan í £ 14 um síðustu ára- niót. Lágmarksverð á saltsíld til útflutnings var kr. 22.00 tn. Karfaafurðir voru fluttar út á árinu fyrir 748 þús. kr. og hertur fiskur (aðallega ufsi) og söltuð ufsaflök fyrir alls 'r,77 þús. ]ir Hvalveiðar. Á árinu veiddust á tvö skip 79 hvalir (1936: 85). 1 tfluttar hvalaafurðir námu samtals 250 þús. kr. Af útflutn- ingsskýrslum sést, að fjölbreytni verður meiri í nýtingu og framleiðslu sjávarafurða. Þannig var flutt út 1937 niðursoðinn liskur fyrir kr. 10.630, ufsaflök fyrir kr. 121.770 og hvalmjöl fyrir kr. 32.330, en þessar vörur eru ekki til á útflutnings- sEýrslu næsta árs á undan. Lins og áður er sagt var tíðarfar ákaflega óhagstætt fyiii iandbúnaðinn sunnan lands og vestan, eða frá Lónsheiði vest- ur og norður um land alt i Skagafjörð, enda vaið Fandbún- spretta og nýting heyja slæm á þessu svæði. Slát- aðurinn. urfjárfjöldi var því enn meiri á síðastliðnu hausti en árið áður. Slátrað var alls 396000 dilkum og 45000 fullorðnu, en árið 1936 345000 dilkum og 25000 fullorðnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.