Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 32

Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 32
10 ÞÆTTIR AF EINARI H. IvVARAN eimreiðin lega til Dana, fremur til Norðurálfunnar yfirleitt. Líklega hefur það því fremur verið áhugamál Björns en Einars að fá lagaskólann heim, þó gat Einar að sjálfsögðu vel fallist á það. Annars þótti honum margt að hinni svo kölluðu íslenzku menning. Eiginlega mun hann hafa verið samdóma Einari í Nesi um það, að flest af því, sem einkendi íslendinga á 19- öldinni mætti fara, nema málið eitt.1) Reykjavík var honum vonbrigði, hún hafði að vísu vaxið um 1000 íbúa í 15 ára fjar- veru hans (eins og hún gerir nú árlega), en húsin voru ljót og bæjarbragur ekki góður; einkum stalrk Einar lítilsvirðing „heldri manna“ fyrir vinnunni. Þó var viljinn til menningar vakandi, eins og sýndi sig í ýmsum félagastofnunum, ræðu- höldum, söng, tilraunum til leiklistar, dansi og jafnvel fyrir- lestrum; en Einari þótti alþýðan óþolandi hátíðleg, er hún var að skemta sér. Sveitunum hafði farið aftur: tóvinnan var í undanhaldi, bændasynir fóru á búnaðar- og Möðruvalla- skólann og komu aftur fullir af lærdómsbelgingi.2) Aftur og aftur rak Einar sig á mentunarskortinn. Unglinga- skólarnir gáfu of lítið, lærði skólinn tróð of milclu af andlegu hráæti í menn. Menn lærðu ekki lífinu, heldur háskólanum og embættunum.3) Þvi réðst Einar á forntungnanámið í lærða skólanum.4) Almenna mentun vildi hann að menn öfluðu sér með lestri valdra góðra bóka.3) Menn áttu að ganga í „skóla stórmennanna“. Og takmarkið hlaut að vera að ala upp kyn- slóð, sem bæri áhuga og virðingu fyrir því bezta í l'ornbók- mentum vorum, tileinkaði sér það bezta af útlendri menningu samtímans og beitti sér samhuga fyrir áhugamálum ættjarð- arinnar. Grundvöllurinn verður að vera samúðin, mannkær- leikurinn, í beinni mótsögn við einstaklingshyggju realismans (sbr. Önnu í Vordraumi) ,G) Einari þóttu íslenzku tímaritin léttvæg, þegar þau voru mæld 1) „Þjóðerni vort á 20. öldinni“, Sunnanfari 1001, 9: 3—6, 14—15. 2) „í leysingu“, ísafold 30. apr., 4., 21. maí 1898. — 3) „Háskólamentun vor“, ísafold 11., 15. marz, 1. apr. 1899. — 4) Sbr. ísafold 26. nóv., 3. dez. 1898 og 23. dez. 1899 (svar til Eiríks Magnússonar). — 5) „Um lestur bóka", Timarit bókm.fél. 1896, 17: 1—18. — 6) „Um ættjarðarást“, Andvari 1896, 21: 57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.