Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 37
EIMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 15 þeim, sem mæltu í móti því,1) og snerust á sveif með Skúla ^horoddsen því til falls. En afleiðingin af sigri þeirra Sjálf- stæðismanna 1909 var meðal annars sú, að Einar var gerður skrifstofustjóri Alþingis 1909—1911. Einar mun hafa tekið þátt í þeirri flokkasamsteypu, sem fiam fór sumarið 1912 að undirlagi Hannesar Hafsteins2) og leiddi til myndunar hins svo nefnda Sambandsflokks, er vildi leyna nýja samninga við Dani. Flokksmyndun þessi var köll- »bræðingur“ og frumvarp það til sambandslaga, er þeir l°kum báru fram, „grútur“. Svo mikið var víst, að Einar, ekki síður en Hannes Hafstein, varð fyrir barði þeirra Lár- Usar H. Bjarnasonar og Jóns Ólafssonar, er þeir hófu árás- lna á „bræðinginn“ sumarið 1913, en Einar varði bæði sig °§ niálstaðinn i Lögréttu (1913—14), bæði undir nafni og undir dulnefninu Skallagrímur. Eér má geta þess, að þótt Einar væri ekki að jafnaði upp- UEernur fyrir árásum, þá brá honum illa við það, er stúdentar ker®u hann að einni höfuðpersónunni i „Alt í grænum sjó“,3) enda höfðu menn ekki átt slíku að venjast síðan Gröndal suoppungaði þá Gisla Brynjólfsson og Eirík Jónsson í Gand- re,Ó sinni. „Alt í grænum sjó“ var merkileg nýjung í íslenzk- Utn kókmentum, en menn voru enn of hársárir til að þola skkt, svo framhald varð ekki á skopleikum fyr en á þriðja tnS aldarinnar (h.f. Reykjavíkurannáll). An má heita að afskifti Einars af stjórnmálum sé talin. Þó Ula ekk’ gleyma því, að sem Goodtemplari hefur hann eflaust Unnið mikið að því að koma á aðflutningsbanninu. Oft mun /nn hafa setið á alþjóðaþingum þeirra Goodtemplara4 sem rui islands, en frægust för hans fyrir bindindismenn og ^'ndsmenn í heild sinni var þó sú, er hann fór til Spánar 1922 ^1 þess að semja við Spánverja (með Gunnari Egilssyni og ) eini Ejörnssyni) um undanþágu frá vínkaupum fyrir ís- nc mga. Sú undanþága fékst ekki að vísu, en íslendingar __■* S-k' 1Jorst. Gislas., „Þættir úr stjórnmálasögu ...“, 39. og n. dálka. 1 SJá sarna rit, 70 dálk. — 3) Sjá fsafold 15. og 24. maí 1913. — 4) Sjá ,nningarrit Góötemplara 1884—1909, bls. 180, Temolar nóv. 1921, Visir 19. sept oi » •> • nov. 1921 og „Spánarferðin" ágr. af ræðu E. Iiv. í Lögréttu 3. Jum 1922.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.