Eimreiðin - 01.01.1938, Qupperneq 37
EIMREIÐIN
ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN
15
þeim, sem mæltu í móti því,1) og snerust á sveif með Skúla
^horoddsen því til falls. En afleiðingin af sigri þeirra Sjálf-
stæðismanna 1909 var meðal annars sú, að Einar var gerður
skrifstofustjóri Alþingis 1909—1911.
Einar mun hafa tekið þátt í þeirri flokkasamsteypu, sem
fiam fór sumarið 1912 að undirlagi Hannesar Hafsteins2) og
leiddi til myndunar hins svo nefnda Sambandsflokks, er vildi
leyna nýja samninga við Dani. Flokksmyndun þessi var köll-
»bræðingur“ og frumvarp það til sambandslaga, er þeir
l°kum báru fram, „grútur“. Svo mikið var víst, að Einar,
ekki síður en Hannes Hafstein, varð fyrir barði þeirra Lár-
Usar H. Bjarnasonar og Jóns Ólafssonar, er þeir hófu árás-
lna á „bræðinginn“ sumarið 1913, en Einar varði bæði sig
°§ niálstaðinn i Lögréttu (1913—14), bæði undir nafni og
undir dulnefninu Skallagrímur.
Eér má geta þess, að þótt Einar væri ekki að jafnaði upp-
UEernur fyrir árásum, þá brá honum illa við það, er stúdentar
ker®u hann að einni höfuðpersónunni i „Alt í grænum sjó“,3)
enda höfðu menn ekki átt slíku að venjast síðan Gröndal
suoppungaði þá Gisla Brynjólfsson og Eirík Jónsson í Gand-
re,Ó sinni. „Alt í grænum sjó“ var merkileg nýjung í íslenzk-
Utn kókmentum, en menn voru enn of hársárir til að þola
skkt, svo framhald varð ekki á skopleikum fyr en á þriðja
tnS aldarinnar (h.f. Reykjavíkurannáll).
An má heita að afskifti Einars af stjórnmálum sé talin. Þó
Ula ekk’ gleyma því, að sem Goodtemplari hefur hann eflaust
Unnið mikið að því að koma á aðflutningsbanninu. Oft mun
/nn hafa setið á alþjóðaþingum þeirra Goodtemplara4 sem
rui islands, en frægust för hans fyrir bindindismenn og
^'ndsmenn í heild sinni var þó sú, er hann fór til Spánar 1922
^1 þess að semja við Spánverja (með Gunnari Egilssyni og
) eini Ejörnssyni) um undanþágu frá vínkaupum fyrir ís-
nc mga. Sú undanþága fékst ekki að vísu, en íslendingar
__■* S-k' 1Jorst. Gislas., „Þættir úr stjórnmálasögu ...“, 39. og n. dálka.
1 SJá sarna rit, 70 dálk. — 3) Sjá fsafold 15. og 24. maí 1913. — 4) Sjá
,nningarrit Góötemplara 1884—1909, bls. 180, Temolar nóv. 1921, Visir 19.
sept oi »
•> • nov. 1921 og „Spánarferðin" ágr. af ræðu E. Iiv. í Lögréttu 3.
Jum 1922.