Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 41
eimreidin ELLISTYRKUR 19 voru honum svo góðir, og dóttir hans og tengdasonur sáu hon- um fyrir öllu, er hann vanhagaði um. Og svo einn haustdag kom oddvitinn til hans með ellistyrk. Og oddvitinn sat á stóln- um við gluggann, en Ásti gamli sat á rúminu sínu. —- O -— ég er nú að verða mesta skar, sagði hann, stein- úlindur á öðru auganu og sjónlaus á hinu. — Það er nú samt það augað, sem ég nota til að sjá með, þessa litlu glóiu. —■ Þetta á fyrir okkur öllum að liggja, sagði oddvitinn. Pæðast og deyja, það er lögmál lífsins, bætti hann 'sið sem sönnun á sitt mál. Og Ástvaldur svaraði og sagði: — O — þetta er ekkert, góði, ef maður getur séð fyrir sér sjálfur og þarf ekki á aðra að stóla. — Þú hefur nú lítið haft að því að segja, Ásti minn, sem betur fer. Þetta er nú eins og hjá sjálfum sér að taka, þar sem hún Gunna þin er. — ó, já, það er nú eins og blessaður oddvitinn veit, með hana Gunnu mína. Það er nú meira, hvað hún reynir að láta fara vel um mig, barnið. Annars eru allir mér svo dæmalaust góðir. Það má nú segja. Og oddvitinn sló vinstri handar fingurgómunum í þrískift- Uni takti niður í gluggakistuna og svaraði spaklega: • Já, Ásti minn, það eru líka hin beztu laun, sem maðui getur óskað sér, að fá á gamalsaldrinum að njóta samvist- anna við góð börn og sjá þannig fram á friðsælt æfikvöld. Kannske er það einmitt það, sem gefur lífinu gildi. En svo ég þ°nii að því aftur, þá held ég að þú sért nú búinn að leggja svo inn í þetta heimili hér, að þú verður nú aldrei talinn ómagi Þeirra hér. Þó ekkert væri nema húsið. Þá færðist dálítið bros yfir andlitið á gamla manninum, og þann strauk hendinni frá enni sér og aftur á hnakka og sagði: O-jæja, þessar reitur mínar, þær voru nú aldrei miklar, sko, en það sem þær voru, þá eru þær komnar — ekki hvað niinst til Gunnu minnar. Já, Ásti minn. Jæja, það var nú annars erindið til þín að fsera þér þessar sjötíu og fimm krónur, sem við höfum úthlut- að þér í ellistyrk. Okkur fanst réttlátt að taka umsókn þina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.