Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 48

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 48
25 SÖNGFÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937 eimbeiðin varast að láta nokkurt hljóð koma úr lúðrinum. Stóðu þeir síðan í lúðrasveitinni með útblásnar kinnar meðan einhverju indverskir kunnáttumenn léku, en brúðhjónin létu sér vel líka. Þetta er nokkuð langur formáli að því litla efni, að það sexl- aðist svo, að ég varð „Karlakór Reykjavíkur“ samferða í hinm glæsilegu för hans um Danmörku og Mið-Evrópu. Því er ekki að leyna, að ég lenti í förinni eins og liver annar vandraeða- gripur, í þeim skilningi, að þegar kórinn var búinn að knýja hurðir hjá öllum öðrum, sem til greina gátu komið, var í vand- ræðum leitað til mín, og mér þótti þegar frá upphafi för þessi svo merkileg, að ég lét tilleiðast, enda þótt mér væri úrhendis að fara á þessum tíma árs. Ég ætla að taka það fram, að það er fátt, sem hrífur nn» eins mikið og allskonar sönglist, en ég er leikmaður í öllu ÞV1 viðvíkjandi, og það, sem verra er, það er ekki til ærlegt hljóð í mínum barka. En það er þó alverst, að hvar sem ég heyi* sungið, sækir á mig óstjórnleg löngun til þess að syngja nieð. Ég vil ekki beinlínis segja, að ég hafi orðið neinum að bann með óhljóðum mínum, en hitt er víst að öllum hefur blöskr- að, sem til mín hafa heyrt, og það heíur oftar en einu sinm komið fyrir, að ég hef gerspilt sæmilegum söng með því a^ taka undir, enda var ég, þegar ég var í skóla, miskunnarlaust rekinn úr söngkenslu. Ég var í ferðarbyrjun í sífeldum ótta um, að ég myndi ekki, þegar ég væri búinn að læra lögin, sem sungin væri, geta á mér setið að taka undir og þar með valda hneyksli. Þessu varð þó á heppilegan hátt afstýrt, þar sem Þa® fór fyrir mér ekki ósvipað því sem fór fyrir Sveinbirni Egilssyin í Kalkútta, að það var stungið hómull í lúðurinn hjá mér, ÞV1 að ég varð þegar i ferðarbyrjun svo þrælkvefaður, rámur °r> hás, að ég gat naumast hljóði upp komið, og þar með var Sl1 hætta, sem af mér stafaði, úr sögunni. Nú er ég, ef svo maitti segja, sjóaður, það er að segja, að ég er vanur haustveðri í ^1® Evrópu, en þegar ég kvefaðist við veðrabrigðin, hvernig mundi þá fara fyrir þeim mönnum kórsins, sem aldrei höfðu kan að það veðurlag? Með svo þröngri ferðaáætlun eins og kórmn hafði, virtist mér í þessu vera fólgin megn hætta, og ég vax framan af mjög hræddur um, að kórinn mundi undir áhrifun1 veðurlagsins hrynja niður í kvefi og hæsi, ekki sízt fyrir Þa®’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.