Eimreiðin - 01.01.1938, Page 48
25
SÖNGFÖR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937 eimbeiðin
varast að láta nokkurt hljóð koma úr lúðrinum. Stóðu þeir
síðan í lúðrasveitinni með útblásnar kinnar meðan einhverju
indverskir kunnáttumenn léku, en brúðhjónin létu sér vel líka.
Þetta er nokkuð langur formáli að því litla efni, að það sexl-
aðist svo, að ég varð „Karlakór Reykjavíkur“ samferða í hinm
glæsilegu för hans um Danmörku og Mið-Evrópu. Því er ekki
að leyna, að ég lenti í förinni eins og liver annar vandraeða-
gripur, í þeim skilningi, að þegar kórinn var búinn að knýja
hurðir hjá öllum öðrum, sem til greina gátu komið, var í vand-
ræðum leitað til mín, og mér þótti þegar frá upphafi för þessi
svo merkileg, að ég lét tilleiðast, enda þótt mér væri úrhendis
að fara á þessum tíma árs.
Ég ætla að taka það fram, að það er fátt, sem hrífur nn»
eins mikið og allskonar sönglist, en ég er leikmaður í öllu ÞV1
viðvíkjandi, og það, sem verra er, það er ekki til ærlegt hljóð
í mínum barka. En það er þó alverst, að hvar sem ég heyi*
sungið, sækir á mig óstjórnleg löngun til þess að syngja nieð.
Ég vil ekki beinlínis segja, að ég hafi orðið neinum að bann
með óhljóðum mínum, en hitt er víst að öllum hefur blöskr-
að, sem til mín hafa heyrt, og það heíur oftar en einu sinm
komið fyrir, að ég hef gerspilt sæmilegum söng með því a^
taka undir, enda var ég, þegar ég var í skóla, miskunnarlaust
rekinn úr söngkenslu. Ég var í ferðarbyrjun í sífeldum ótta
um, að ég myndi ekki, þegar ég væri búinn að læra lögin, sem
sungin væri, geta á mér setið að taka undir og þar með valda
hneyksli. Þessu varð þó á heppilegan hátt afstýrt, þar sem Þa®
fór fyrir mér ekki ósvipað því sem fór fyrir Sveinbirni Egilssyin
í Kalkútta, að það var stungið hómull í lúðurinn hjá mér, ÞV1
að ég varð þegar i ferðarbyrjun svo þrælkvefaður, rámur °r>
hás, að ég gat naumast hljóði upp komið, og þar með var Sl1
hætta, sem af mér stafaði, úr sögunni. Nú er ég, ef svo maitti
segja, sjóaður, það er að segja, að ég er vanur haustveðri í ^1®
Evrópu, en þegar ég kvefaðist við veðrabrigðin, hvernig mundi
þá fara fyrir þeim mönnum kórsins, sem aldrei höfðu kan
að það veðurlag? Með svo þröngri ferðaáætlun eins og kórmn
hafði, virtist mér í þessu vera fólgin megn hætta, og ég vax
framan af mjög hræddur um, að kórinn mundi undir áhrifun1
veðurlagsins hrynja niður í kvefi og hæsi, ekki sízt fyrir Þa®’