Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 57
eimheiðin SÖNGFÖK KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR 1937 35 sóngsalnum á Kárntner Ring. Hat'ði aðalræðismaður vor, ^teinl, látið slá upp dýrindis veizlu í fegursta sal hússins. ^ °ru þar auk söngkórsins sendiherra vor í Vín, kammerherra Kruse, varakonsúllinn, barúnshjónin v. Jaden, allir íslending- ar borgarinnar og nokkuð af erlendu fólki. Var nú snæddur agætasti kveldverður, og sátu menn við hann langt fram yfir nuðnætti. Þakkaði kórinn aðalræðismanninum með nokkrum orðuni fyrir umhyggju hans og rausnarlegt boð, en hann svar- aði með mjög hlýlegri ræðu. Loks talaði barúninn og mælti miklu glensi. Næsta dag bauð aðalræðismaður Meinl með- bmum kórsins i hringferð um Vín, og fóru menn út í höllina ^chönbrunn og upp á Iíahlenberg, en þaðan er gott útsýni yfir Vín. Áður en í þá ferð var lagt voru þau barúnshjónin 8estir kórsins í morgunverði, og var barúninn gerður að heið- l,rsfélaga kórsins og honum afhent heiðursmerki hans. Að bveldi þess dags voru nokkrir meðlimir kórsins gestir á hinu agæta heimili prófessors Weisshappels, en síðar um kvöldið s°ng kórinn í útvarpið austurríska. Blaðadómarnir voru hér allir á einn veg. Það er dáðst að kórnum, hinum fögru röddum, hinni ágætu samstillingu og skólun kórsins, leikni söngstjór- ans. raddfegurð Stefáns Guðmundssonar og píanóleik Weiss- aPPels, og blöðin eru bersýnilega hreykin af því að hann, ^ 'narbúinn, skuli hafa rutt sér braut í framandi landi, en þeg- blöðin tala um meðferð kórsins á „Dóná svo blá“, verða þau )e>nlínis klökk. Eitt blað jafnaði kórnum til kórs Donkósakk- anna. Næsti bl L henti a morgun, 17. nóvember, lagði kórinn af stað frá Vín eipzig, og áttum við að hafa lestaskifti í Dresden. Þar ^ einasta æfintýrið, sem fyrir kom á leiðinni. Á leiðinni til lesden seinkaði lestinni svo, að hún kom réttum tveim mín- Utllm áður en leslin til Leipzig átti að fara, og þar sem það 'ai nnógur timi til þess að hafa lestaskifti, fór ég í lestar- s^órann og bað hann biða svo sem þrjár minútur í viðbót, svo ^nnist tími til að koma fólki og föggum yfir í vagninn, ein oss var ætlaður, og hét hann því. Nú rak ég sem ég frekast natti eftir mönnunum að vera handfljótir, og fanst mér þar tutt^11 ** s^orta. en á réttum tíma fer lestin fyrir nefinu á okkur l,gu og fjórum saman, en þó ilt væri, þótti mér það bót
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.