Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 71

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 71
ri-'IREIDIN Bjargvættur. Eftir Arnþór Arnason. Stefán Stefánsson var fæddur 30. júlí 1854 í Haganesi við Mývatn. For- eidrar hans voru Stefán Gamalíelsson, Halldórssonar frá Ytri-Neslöndum °S Björg Helgadóttir, Ásmundssonar frá Skútustöðum. Þegar Stefán 'ai tvitugur dó faðir hans, var hann næstelztur systkina sinna, er upp Inust, en hin fimm innaii fermingaraldurs. Var )iá heimilið leyst upp ^Jrir fatæktar sakir, en Stefán dvaldi í vinnumensku næstu ár. -árið 1884 giftist hann Guðfinuu Kristinu Jónasdóttur frá Grænavatni. 'öldu þau hjón þar og á Skútustöðum til vors 1888, er þau fluttu að 1-|'Neslöndum og hjuggu þar til æfiloka. Varð þeim hjónum fimm barna auðið, er náðu fullorðins-aldri. ''tefán var vel gefinn maður, glaðvær og félagslyndur, búþegn góður 0g röskleikainaður til vinnu. Bætti hann jörð sína og bygði þar bæjar- i>eningsliús, jafnframt því sem hann sá fjölskyldu sinni farborða. Eigi við naut Stefán mikillar mentunar í æsku. Árið 1878 dvaldi hann 8 vikur nam hjá Sigurði frænda sinum i Yztafelli við skrift, reikning, íslenzltu , ° 'iönsku, en hafði 8 árum áður dvalið tvivegis liálfan mánuð við reikn- ngs- 0g skriftarnám lijá Hjálmari Heigasyni móðurbróður sinum og e usaiem Magnússyni bónda á Helluvaði, en auk þess mun hann hafa t góð not þeirra bóka, er Lestrarfélag Mývetninga hafði til útlána °inað 1858), og veitt þvi stuðning eins og hverju því menningarmáli, 1 i'ann tók ástfóstri við. Um nokkurt skeið fékst hann við útgáfu s' c'itahlaða. Hétu þau „Iíafræna“ og „Skúta“. Eið síðara gáfu þeir út frændurnir séra Árni Jónsson á Skútustöðum °g Eann. í blöð þessi ritaði liann um ýms sveitarmálefni, eins og þá var ’ °S birti þar einnig kvæði og vísur eftir sig. Ber alt þess glögg merki, a i'ann var áhugasamur og liugsandi maður, er fær var um að reifa mál ’it þeim klæðum, er þvi sómdu, bæði i 'bundnu og óbundnu máli. t’að mál, sem Stefán þó vann mest að, er enn ótalið, en það var sil- nngaklak við Mývatn. Má segja að hann ynni að þvi óslitið mn 50 ára 'eið °S að saga þess máls og sigur sé horinn uppi af störfum hans og j uSa. Tilraunir sínar mun hann liafa byrjað um 1882 og jafnan öðru ð°lu síðan. Hann var einn af stofnendum Veiðifélags Mývatns, er stofn- f 'ar tebrúar 1905, og formaður þess í 17 ár. Má hildaust telja liann Songnmann allra þeirra tillagna, er miðuðu að þvi að auka og vernda j^^ng i Mývatni. Þegar atliugað er, að hann liyrjaði klaktilraunir sínar ^ °g að það er fyrst 1911, sem þær hepnast, sést hve þolinmæði ^Jis, liljafesta, trú og starf við gott málefni hefur verið i ríkum mæli. nndefnum félagsins vann hann af áhuga og viljafestu alt til æfiloka. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.