Eimreiðin - 01.01.1938, Qupperneq 71
ri-'IREIDIN
Bjargvættur.
Eftir Arnþór Arnason.
Stefán Stefánsson var fæddur 30. júlí 1854 í Haganesi við Mývatn. For-
eidrar hans voru Stefán Gamalíelsson, Halldórssonar frá Ytri-Neslöndum
°S Björg Helgadóttir, Ásmundssonar frá Skútustöðum. Þegar Stefán
'ai tvitugur dó faðir hans, var hann næstelztur systkina sinna, er upp
Inust, en hin fimm innaii fermingaraldurs. Var )iá heimilið leyst upp
^Jrir fatæktar sakir, en Stefán dvaldi í vinnumensku næstu ár.
-árið 1884 giftist hann Guðfinuu Kristinu Jónasdóttur frá Grænavatni.
'öldu þau hjón þar og á Skútustöðum til vors 1888, er þau fluttu að
1-|'Neslöndum og hjuggu þar til æfiloka. Varð þeim hjónum fimm barna
auðið, er náðu fullorðins-aldri.
''tefán var vel gefinn maður, glaðvær og félagslyndur, búþegn góður
0g röskleikainaður til vinnu. Bætti hann jörð sína og bygði þar bæjar-
i>eningsliús, jafnframt því sem hann sá fjölskyldu sinni farborða.
Eigi
við
naut Stefán mikillar mentunar í æsku. Árið 1878 dvaldi hann 8 vikur
nam hjá Sigurði frænda sinum i Yztafelli við skrift, reikning, íslenzltu
, ° 'iönsku, en hafði 8 árum áður dvalið tvivegis liálfan mánuð við reikn-
ngs- 0g skriftarnám lijá Hjálmari Heigasyni móðurbróður sinum og
e usaiem Magnússyni bónda á Helluvaði, en auk þess mun hann hafa
t góð not þeirra bóka, er Lestrarfélag Mývetninga hafði til útlána
°inað 1858), og veitt þvi stuðning eins og hverju því menningarmáli,
1 i'ann tók ástfóstri við. Um nokkurt skeið fékst hann við útgáfu
s' c'itahlaða. Hétu þau „Iíafræna“ og „Skúta“.
Eið síðara gáfu þeir út frændurnir séra Árni Jónsson á Skútustöðum
°g Eann. í blöð þessi ritaði liann um ýms sveitarmálefni, eins og þá var
’ °S birti þar einnig kvæði og vísur eftir sig. Ber alt þess glögg merki,
a i'ann var áhugasamur og liugsandi maður, er fær var um að reifa mál
’it þeim klæðum, er þvi sómdu, bæði i 'bundnu og óbundnu máli.
t’að mál, sem Stefán þó vann mest að, er enn ótalið, en það var sil-
nngaklak við Mývatn. Má segja að hann ynni að þvi óslitið mn 50 ára
'eið °S að saga þess máls og sigur sé horinn uppi af störfum hans og
j uSa. Tilraunir sínar mun hann liafa byrjað um 1882 og jafnan öðru
ð°lu síðan. Hann var einn af stofnendum Veiðifélags Mývatns, er stofn-
f 'ar tebrúar 1905, og formaður þess í 17 ár. Má hildaust telja liann
Songnmann allra þeirra tillagna, er miðuðu að þvi að auka og vernda
j^^ng i Mývatni. Þegar atliugað er, að hann liyrjaði klaktilraunir sínar
^ °g að það er fyrst 1911, sem þær hepnast, sést hve þolinmæði
^Jis, liljafesta, trú og starf við gott málefni hefur verið i ríkum mæli.
nndefnum félagsins vann hann af áhuga og viljafestu alt til æfiloka.
4