Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 75
EIMREIÐIN BJARGVÆTTUR 53 Jón Kristjánsson fór heim í Hóla að sækja menn og útbúnað til að bera hann heim. Nokkru eftir að hann var farinn, fórum við að finna lífsmörk, sem glæddust svo, að vonum fyrr fór hann að bæra fingur og síðast að opna augu og ögn að átta sig. Er það styzt af að segja, að við mættum fólkinu neðst í fjall- inu, og var hann þá farinn að sjá svo frá sér, að hann sá heim i Hóla, þvi ég man að hann sagði: „Ó, þarna er blessuð kirkj- un.“ Um nóttina lagðist hann með hita og uppköstum. Sótt voru meðul til síra Jóns Austmanns í Saurbæ, óg varð Sigtús íljótt albata.“ Eins og þegar er sagt, hafði Stefán nú tvívegis borið giftu til að vera við björgun samtíðarmanna sinna. Var hann þá á létt- asta skeiði, en svo virðist sem þau tvö atvik hafi aðeins verið sem fjölþætt undirbúningsatriði að baráttu þeirri, er hann siðar háði einn og óstuddur, kominn á efri aldur. Leyfi ég mér að láta hann sjálfan taka til máls: >.Þá var það vorið 1905, í aprilmánuði, að hér í Neslöndum er sunnan þýða, og dettur mér þá i hug, að einhver branda kunni að taka á dorg suður á Leiru. Eegg ég á gamla Brún og ríð suður yfir vatn í Kálfaströnd °g fæ þar hús og hey handa honum. Orðaði við Valdemar1) að fara með mér vestur á Leiru, en hann vildi fá mig til að fara þar suðaustur á Víkina og reyna þar með dorg, en ég sat við uúnn keip og fór vestur einn míns liðs. Ég geklc svo og vaka mér á hinum vanalegu stöðvum út- austur að Höskuldshöfða. Þegar ég var búinn að sitja nokkra stund, sá ég að maður kom heirnan úr Skútustöðum; gekk Eann fram á vatnið við Fellshól og stefndi að Ósbroti. Þar settist hann og sat þar litla stund. Svo stóð hann á fætur og Herði sig austur með brotinu. Ég veitti honum altaf eftirtekt, Un8a sinna og þeirra, er hann þektu, ltynsæll, og eru sumir afkomendur hans þjóðkunnir menn. Slir. æfiágrip Jóns i ljóðmælum hans, útg. 1909. Sigfús Jónsson, siðast að Halldórsstöðum í Reykjadal, var þegar þetta s'.eði nýkvæntur Sigríði, dóttur Jóns, og áttu þau þá eitt eða tvö börn. Hann var faðir Sigurðar S. Bjarklind og þeirra systkina. H Valdemar Halldórsson, bóndi á Kálfaströnd. Er liann fimti hóndi, er l>ar býr i beinan karllegg síðan 1784, er langafi hans keypti þá jörð Lrir 132 spesiudali af Herdísi, dóttur Péturs sterka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.