Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 79

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 79
eimbeiðin BJARGVÆTTUR 57 alt. En þá gat ég komið kápunni til hans aftur og hann bitið í hana á öðrum stað. Bað ég hann nú enn og aftur í guðs bænum að reyna að halda sem fastast þessu taki með tönn- unum, en reyna að brjóta með höndunum þá örþunnu skán, Sem var á milli okkar, og nú fyrst færðist ég einu feti fjær gröf og dauða með okkur báða, því ég færðist fyrsta fetið til baka upp að haldbetri is. Svona smámjakaðist ég með hann nokkur fet, að hann braut ófæruna framan af, en ég færðist með hann fjær eyð- unni, þar til brjóstið á honum kom upp og fékk hald á skör- inni, og þá um leið — af því hann var kominn inn í skoru eða víl<> sem hann var búinn að brjóta — kom hann öðrum fæt- 'num til stuðnings út á annan vikbarminn. Með því var stríðið unnið, og ég gat dregið hann út á ísinn og lofaði guð af heilu ^jarta fyrir náð hans og miskunsemi á þessari neyðarstund. Svo sem að líkindum lætur, var Þorsteinn orðinn máttfar- inn og kalsa. Komst hann þó með stuðningi Stefáns í land, sem var stutt leið. Skildi Stefán þá við hann og hljóp til b^jar. Tókst honum með aðstoð kvenfólksins að ílytja Þor- stein1) á sleða heim til bæjar, og var hann strax háttaður ofan > rúm. Karlmenn þeir, er á dorginni voru, komu líka heim um t*etta leyti, höfðu séð að eitthvað hefði komið fyrir. Var sendui ^naður til viðtals við lækni, og hrestist Þorsteinn svo fljótt, að hann klæddist um kvöldið, en hafði dottið í vatnið um hádegi. Ég býst við að hverjum þeim, er frásögn þessa les, fari sem mer> að það verði honuin til ánægjuauka og að hún þyki all- merkileg. Stefán var að minni hyggju hvorttveggja: venjuleg- Ur maður, er háði sína baráttu við örðugleika lifsins, og sá Ssfumaður, er bugaði hverja þraut, — þrelunennið stilta, bjarg- Vaettur á nevðarstund. t) Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Geitcyjarströnd, var iítill maður 'c'Xti, harðfengur, léttur i hreyfingum og atorkusamur hóndi. Hann var ára, er petta skeði (fæddur 20. júlí 1850), en lifði fá ár eftir þetta. háinn 22. júni 1922.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.