Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 80
EIMREIÐIN Stj örnusalurinn. Smásaga eftir Maurus Jokai. [Höfundurinn er einn af vinsælustu skáldsagnaliöfundum Ungverja (f- 1825, d. 1904). Hann las lögfræði i æsku, en hætti námi og gaf sig síðan allan við ritstörfuin. Um skeið var hann ritstjóri eins helzta hókmenta- tímarits Ungverjalands. Tók þátt í uppreisninni árið 1848 og var eftir það 14 ár í ónáð yfirvaldanna fyrir pólitíska starfsemi sína, en á sama tnna samdi hann margar stórar skáldsögur og fjölda smásagna, sem hann varð mjög frægur fvrir. Smásagan, sem hér liirtist, er þýdd úr ensku úrvah heztu smásagna heimsins, og er ein hinna mörgu gamansömu smásagna> sem til eru eftir Jokai.] Þegar ég kom til Parísar fanst mér sjálfsagt, sem hverjum ósviknum átján karata Ungverja, að sýna mig í Söngleikahöll- inni hið fyrsta. Ég keypti stúku, þó að ég væri einsamall. ÉS ætlaði að sýna Franzmönnunum við hvern þeir ættu, sýna þelin að ungverskur herramaður lætur sig ekki muna um heila stúku handa sér einum. Ég vissi ósltöp vel að ég var allra laglegasti náungi. Ég tíssi þetta sumpart af því að líta í spegilinn, og sumpart hafði cg ráðið það af þeim mörgu hýrlegu augnagotum, sem ungu stúlk- urnar í Budapest sendu mér. Þetta var mér herhvöt og hani- ingjuauki, enda var ég allmannborlegur þar sem ég sat og rendi rannsóknaraugum yfir raðirnar á áhorfendapöllunum, fn^' komlega sannfærður um að hver einasta stúlka í salnum, sen1 á annað borð gæti komið auga á mig, mundi verða orðin bál- skotin í mér eftir stundarbið. Mér þótti bara á skorta að Þæl’ sem sátu beint fyrir neðan mig eða ofan, skyldu fara á nns við ánægjuna af að sjá mig. En ég lét þetta þó gott heita, ÞV1 margar myndu þær fá einhverja uppbót, úr því ég gat ekki átt þær allar. Ég þarf varla að taka það fram að sigur minn var alger, að öllum skaftkíkjum kvennanna í salnum var beint í átt- ina til stúkunnar, sem ég sat í, — að greifafrúr og prinsessui gutu til mín löngunarfullum augum og andvörpuðu blítt nin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.