Eimreiðin - 01.01.1938, Qupperneq 80
EIMREIÐIN
Stj örnusalurinn.
Smásaga eftir Maurus Jokai.
[Höfundurinn er einn af vinsælustu skáldsagnaliöfundum Ungverja (f-
1825, d. 1904). Hann las lögfræði i æsku, en hætti námi og gaf sig síðan
allan við ritstörfuin. Um skeið var hann ritstjóri eins helzta hókmenta-
tímarits Ungverjalands. Tók þátt í uppreisninni árið 1848 og var eftir það
14 ár í ónáð yfirvaldanna fyrir pólitíska starfsemi sína, en á sama tnna
samdi hann margar stórar skáldsögur og fjölda smásagna, sem hann varð
mjög frægur fvrir. Smásagan, sem hér liirtist, er þýdd úr ensku úrvah
heztu smásagna heimsins, og er ein hinna mörgu gamansömu smásagna>
sem til eru eftir Jokai.]
Þegar ég kom til Parísar fanst mér sjálfsagt, sem hverjum
ósviknum átján karata Ungverja, að sýna mig í Söngleikahöll-
inni hið fyrsta. Ég keypti stúku, þó að ég væri einsamall. ÉS
ætlaði að sýna Franzmönnunum við hvern þeir ættu, sýna þelin
að ungverskur herramaður lætur sig ekki muna um heila
stúku handa sér einum.
Ég vissi ósltöp vel að ég var allra laglegasti náungi. Ég tíssi
þetta sumpart af því að líta í spegilinn, og sumpart hafði cg
ráðið það af þeim mörgu hýrlegu augnagotum, sem ungu stúlk-
urnar í Budapest sendu mér. Þetta var mér herhvöt og hani-
ingjuauki, enda var ég allmannborlegur þar sem ég sat og rendi
rannsóknaraugum yfir raðirnar á áhorfendapöllunum, fn^'
komlega sannfærður um að hver einasta stúlka í salnum, sen1
á annað borð gæti komið auga á mig, mundi verða orðin bál-
skotin í mér eftir stundarbið. Mér þótti bara á skorta að Þæl’
sem sátu beint fyrir neðan mig eða ofan, skyldu fara á nns
við ánægjuna af að sjá mig. En ég lét þetta þó gott heita, ÞV1
margar myndu þær fá einhverja uppbót, úr því ég gat ekki átt
þær allar.
Ég þarf varla að taka það fram að sigur minn var alger,
að öllum skaftkíkjum kvennanna í salnum var beint í átt-
ina til stúkunnar, sem ég sat í, — að greifafrúr og prinsessui
gutu til mín löngunarfullum augum og andvörpuðu blítt nin