Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 83

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 83
eimheiðin STJÖRNUSALURINN 61 Gríðarstór dyravörður kom á móti mér. Hann var ferlegur •jsýndum og fúll í bragði, en undir eins og ég sýndi honum hringinn, blíðkaðist hann og brosti. Hann hringdi bjöllu, og hom þá einkennisklæddur þjónn, allur lagður gull- og silfur- horðum, hneigði sig djúpt og vísaði mér til annars þjóns, sem vor ennþá skrautlegar klæddur, og leiddi sá mig um heila tylft Girsala og fegurstu herbergja, sem voru svo skrautlegum hús- Sögnum búin, að ég fékk ofbirtu í augun. Ég hef séð margar aðalsmannahallir og glæsileg höfðingja- setur, en ég verð að segja það hreinskilnislega, að ég hafði aldrei á minni æfi séð annað eins skraut og óhóf í stíl og hus- húnaði, málverkum og híbýlaprýði allri, eins og þarna í söl- um greifinnunnar. Mig verkjaði í augun af allri dýrðinni. Loks staðnæmdumst við í sal, sem helzt líktist hringleikhúsi. Loít- og veggjaskrautið og allur úthúnaður i þessum sal tók öllu öðru fram, sem ég hafði áður séð. Marmarastyttur, blóm- sLrúð, silkiofin veggtjöld og dýrindis ábreiður, postulíns- nHinir og silfurgripir um alt. Málverk eftir fræga meistara (að Ul>nsta kosti hélt ég, að svo væri) héngu í dýrindisrömmum á 'e§gjunum. Og í þiljunum rétt neðan við hvelfinguna gat að hta fjörutíu og átta stjörnur, og var málverk undir hvern s^jörnu, en hver stjarna var á stærð við flatan lófa minn, og sýndust stjörnurnar helzt vera úr dökku skrautgleri. Þetta var harla fágæt og furðuleg salarskreyting. Ln ég hafði ekki langan tíma til að skoða þessar undursam- leSU stjörnur nánar, því nú opnuðust dyrnar, og gyðjan mín Sekk inn í salinn. Hún var jafnvel ennþá vndislegri en kvöldið áður í Söng- leikahöllinni. Svipurinn barnslegur, hæversk í framkomu og Þóttalaus, yndisþokki í öllum hreyfingum, augun stór og skær, °S varirnar í hæsta máta ginnandi. Hún kom í móti mér og 1 étti mér höndina — mjúka, mjallhvíta — flauelsmjúka hönd, °S bað mig að setjast við hlið sér í silkifóðraðan legubekk. keininisleg horfði hún til jarðar og bað mig að misskilja ekki Gjótfærni sína kvöldið áður, en hún hefði alls ekki ráðið við Glfinningar sínar. Ég féll á kné við fætur hennar og játaði henni ást mína með svo miklum ákafa, að hún varð skelkuð, slóð upp og hörfaði undan. Svo stóð hún kyr álengdar og horfði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.