Eimreiðin - 01.01.1938, Side 85
EijIREIÐIN
STJÖRNUSALURINN
63
Aftur, — upp ag Söngleikahöllinni. Á leiðinni mætti ég Arthur
greifa, gömlum kunningja að heiman, sem dvalið hafði um
^okkurra ára skeið í höfuðborg Frakklands. Okkur þótti á-
Wlega vænt um að hittast og heilsuðumst innilega. Okkur
k°m fljótt saman um að eyða kvöldinu hvor með öðrum, og
stakk upp á að fara í Söngleikahöllina.
»,Enginn nennir nú á tímum að hlusta á söngleika,“ sagði
ann ákveðinn. „Þeir eru leiðinlegir, heimskulegir. Þar syngur
fólk og hjalar um ást, sem það þekkir ekki og stælir tilfinningar
annara. Afbrýðin verður uppgerð, og leikararnir eru uppgerðar-
egir og ósannir. Þú kemur heldur með mér. Ég veit um stað,
nar sem alt, sem fram fer, er ekta og ósvikið, ást, afbrýði,
aillr> þar sem að minsta kosti einn leikaranna veit ekki ann-
að en hann sé að lifa viðburðina. Þar er hægt að sjá ósvikinn
eik. Vig sjá othello leikinn í kvöld og skemta okkur
vel.“
í-g lét hann ráða. Það átti að kosta hundrað franka að fá
llmgöngu, en hvað munaði mig um það! Við gengum all-
marg hliðarstræti og fórum loks inn í dimman húsagarð og
a an inn í hús og upp allmarga stiga og greiddum hvor
undrað franka við dyrnar í inngangseyri. Við komum inn í
■ninia kompu með einni dökkri glerrúðu, sem var aðeins mátu-
eg til að horfa út um. Ég leit út um rúðuna og sá mér til
mkillar undrunar og skelfingar sama salinn, sem ég hafði
61 ið staddur i fyr um daginn. Þarna sat gyðjan á legubekkn-
nni 0g við hlið hennar englendingslegur maður að útliti, en
^jöinurnar fjörutiu og átta voru ekkert annað en rúður, og
a v Vl6 hverja rúðu störðu augu á alt það, sem fram fór í
alnum. Stúlkan var nú að leika í Othello á móti manninum
arna, alveg á sama hátt eins og hún lék Rómeo og Júliu á móti
mei- Veslings bjálfinn þarna niðri hagaði sér harla kindug-
%a, en ég varð að játa, að mín fagra dís lék sitt hlutverk engu
/* ar en áður. Hún lék hina æðisgengnu Desdemónu á engu
ófaminni hátt en hina sakleysislegu Júliu. Hún gerði hann
rýðisaman, veslings flónið, sem með henni var, svo af-
rýðisaman, að ég hélt hann mundi drepa hana í afbrýðikast-
1111 °g hengja sig sjálfan á eftir.
eikurinn var sannarlega hundrað franka virði.