Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 85
EijIREIÐIN STJÖRNUSALURINN 63 Aftur, — upp ag Söngleikahöllinni. Á leiðinni mætti ég Arthur greifa, gömlum kunningja að heiman, sem dvalið hafði um ^okkurra ára skeið í höfuðborg Frakklands. Okkur þótti á- Wlega vænt um að hittast og heilsuðumst innilega. Okkur k°m fljótt saman um að eyða kvöldinu hvor með öðrum, og stakk upp á að fara í Söngleikahöllina. »,Enginn nennir nú á tímum að hlusta á söngleika,“ sagði ann ákveðinn. „Þeir eru leiðinlegir, heimskulegir. Þar syngur fólk og hjalar um ást, sem það þekkir ekki og stælir tilfinningar annara. Afbrýðin verður uppgerð, og leikararnir eru uppgerðar- egir og ósannir. Þú kemur heldur með mér. Ég veit um stað, nar sem alt, sem fram fer, er ekta og ósvikið, ást, afbrýði, aillr> þar sem að minsta kosti einn leikaranna veit ekki ann- að en hann sé að lifa viðburðina. Þar er hægt að sjá ósvikinn eik. Vig sjá othello leikinn í kvöld og skemta okkur vel.“ í-g lét hann ráða. Það átti að kosta hundrað franka að fá llmgöngu, en hvað munaði mig um það! Við gengum all- marg hliðarstræti og fórum loks inn í dimman húsagarð og a an inn í hús og upp allmarga stiga og greiddum hvor undrað franka við dyrnar í inngangseyri. Við komum inn í ■ninia kompu með einni dökkri glerrúðu, sem var aðeins mátu- eg til að horfa út um. Ég leit út um rúðuna og sá mér til mkillar undrunar og skelfingar sama salinn, sem ég hafði 61 ið staddur i fyr um daginn. Þarna sat gyðjan á legubekkn- nni 0g við hlið hennar englendingslegur maður að útliti, en ^jöinurnar fjörutiu og átta voru ekkert annað en rúður, og a v Vl6 hverja rúðu störðu augu á alt það, sem fram fór í alnum. Stúlkan var nú að leika í Othello á móti manninum arna, alveg á sama hátt eins og hún lék Rómeo og Júliu á móti mei- Veslings bjálfinn þarna niðri hagaði sér harla kindug- %a, en ég varð að játa, að mín fagra dís lék sitt hlutverk engu /* ar en áður. Hún lék hina æðisgengnu Desdemónu á engu ófaminni hátt en hina sakleysislegu Júliu. Hún gerði hann rýðisaman, veslings flónið, sem með henni var, svo af- rýðisaman, að ég hélt hann mundi drepa hana í afbrýðikast- 1111 °g hengja sig sjálfan á eftir. eikurinn var sannarlega hundrað franka virði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.