Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 90

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 90
68 ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI EIMBEIÐIN að — ef kenningin um þessa mótsetningu er rétt. En væri ekki ver farið en heima setið, ef það tækist að breyta „efnafræðilegu ástandi“ fólksins úr berklasælu ástandi í krabbasælt? Vill nokkur hafa skifti á berklaveiki, þótt bölvuð sé, og fá krabba- mein í staðinn? Ef nokkurt vit væri í þessari kenningu um „hina efnafræðilegu mótsetningu“, þá væru auðsjáanlega allu1 tilraunir til að auka viðnámsþi’ótt fólksins gegn berklaveik- inni verri en gagnslausar. En „það er engin þörf á að vera svartsýnn", því að kenningin er ekki annað en heilaspunr sem engin nýt rök verða færð fyrir. Orsakanna til þess: virk (,,akfiv“) berklaveiki og krabbamein eru sjaldan sam- fara, þarf ekki að Ieita í þokukendum heilabrotum um „efna- fræðilegar mótsetningar“. Þetta er ofur-eðlileg afleiðing þess> að þessir sjúkdómar halda sér sinn á hvoru aldursskeiði- Berklaveiki er aðallega sjúkdómur yngra fólks, krabbanieiu þess eldra, og af því að sami maður getur ekki verið bæði ungur og gamall á sama tíma, þá er eðlilegt, að hann hafi ekki bæði æskusjúkdóma og ellisjúkdóma á sama tíma. Það eI því svo fjarri því að vera undrunarefni, að berklaveiki krabbamein eru sjaldan eða aldrei samfara, að þá fyrst vseU ástæða til að undrast og leita til langt sóttra skýringa, ef s'0 væri ekki. Ekki væri það heldur neitt furðulegt, þótt flei11 fengi krabbamein eftir því sem fleiri komast á „krabba- meinsaldur“, en þeim hefur vitanlega fjölgað drjúgum síðustu áratugi, og það berklaveiki að þakkarlausu, a. m. k. bér a landi, og án þess að berklaveikisjúklingum hafi fækkað sen1 því svarar; sýnir það enn hið sama, að fjölgun í öðru111 flokknum er engan veginn bundin við fækkun í hinum- Ein staðhæfing höfundarins — og það sú, sem líklegt er að hafi valdið mestu um það, að hann fór nú að leggja orð 1 belg um berklamálið — er sú, að viðgangur berklaveiki her á landi stafi af því, — a. m. k. að mjög verulegu leyti > hætt var að færa frá og sauðamjólkurneyzla lagðist niður- Höf. gerir sér það þó ljóst, að það muni reynast ógerningu1 að breyta svo búskaparlagi íslendinga, „að þeir fari i anna sinn að mjólka ær sínar“. En hann telur, að geitnamjólk °o hryssumjólk muni gera sama gagn og sauðamjólkin, og eng111 frágangssök muni vera að hafa a. m. k. næga geitnanvjóik
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.