Eimreiðin - 01.01.1938, Qupperneq 90
68
ENN UM BERKLASÝKI Á ÍSLANDI
EIMBEIÐIN
að
— ef kenningin um þessa mótsetningu er rétt. En væri ekki ver
farið en heima setið, ef það tækist að breyta „efnafræðilegu
ástandi“ fólksins úr berklasælu ástandi í krabbasælt? Vill
nokkur hafa skifti á berklaveiki, þótt bölvuð sé, og fá krabba-
mein í staðinn? Ef nokkurt vit væri í þessari kenningu um
„hina efnafræðilegu mótsetningu“, þá væru auðsjáanlega allu1
tilraunir til að auka viðnámsþi’ótt fólksins gegn berklaveik-
inni verri en gagnslausar. En „það er engin þörf á að vera
svartsýnn", því að kenningin er ekki annað en heilaspunr
sem engin nýt rök verða færð fyrir. Orsakanna til þess:
virk (,,akfiv“) berklaveiki og krabbamein eru sjaldan sam-
fara, þarf ekki að Ieita í þokukendum heilabrotum um „efna-
fræðilegar mótsetningar“. Þetta er ofur-eðlileg afleiðing þess>
að þessir sjúkdómar halda sér sinn á hvoru aldursskeiði-
Berklaveiki er aðallega sjúkdómur yngra fólks, krabbanieiu
þess eldra, og af því að sami maður getur ekki verið bæði
ungur og gamall á sama tíma, þá er eðlilegt, að hann hafi ekki
bæði æskusjúkdóma og ellisjúkdóma á sama tíma. Það eI
því svo fjarri því að vera undrunarefni, að berklaveiki
krabbamein eru sjaldan eða aldrei samfara, að þá fyrst vseU
ástæða til að undrast og leita til langt sóttra skýringa, ef s'0
væri ekki. Ekki væri það heldur neitt furðulegt, þótt flei11
fengi krabbamein eftir því sem fleiri komast á „krabba-
meinsaldur“, en þeim hefur vitanlega fjölgað drjúgum síðustu
áratugi, og það berklaveiki að þakkarlausu, a. m. k. bér a
landi, og án þess að berklaveikisjúklingum hafi fækkað sen1
því svarar; sýnir það enn hið sama, að fjölgun í öðru111
flokknum er engan veginn bundin við fækkun í hinum-
Ein staðhæfing höfundarins — og það sú, sem líklegt er að
hafi valdið mestu um það, að hann fór nú að leggja orð 1
belg um berklamálið — er sú, að viðgangur berklaveiki her
á landi stafi af því, — a. m. k. að mjög verulegu leyti >
hætt var að færa frá og sauðamjólkurneyzla lagðist niður-
Höf. gerir sér það þó ljóst, að það muni reynast ógerningu1
að breyta svo búskaparlagi íslendinga, „að þeir fari i anna
sinn að mjólka ær sínar“. En hann telur, að geitnamjólk °o
hryssumjólk muni gera sama gagn og sauðamjólkin, og eng111
frágangssök muni vera að hafa a. m. k. næga geitnanvjóik