Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 97
E'mheiðin Napóleon Austurlanda. I3annig er hann stundum nefndur, hinn fjölhæfi og harð- fengi Chiang-Kai-Shek, æðsti maður Kínaveldis um þessar mundir og sá maður, sem talið er að mest velti á um örlög hinnar kínversku þjóðar. Honuin er þannig lýst, að hann sé grannur, með hvöss svört augu og nauðsköllóttur, hafi falskar tennur, þjáist oft af gigt, og vegna rifbrots, sem hann varð fyrir, verði hann stundum að vera í stálbrynju. Hann reykir hvorki né drekkur, tekur ekki þátt i leikjum né iþróttum og a engin sérstök áhugamál i tómstundum sínum, enda munu þær fáar, þvi hann ræður yfir lífi og örlögum 450 miljóna n3anna. Þannig er Chiang-Kai-Shek, einræðisherra Ivínaveldis, og sá eini maður, sem talinn er fær um að bjarga landi sínu úr klóm Japana. Hann er ágætur hermaður og þaulvanur frá barnæsku fást við skotvopn og önnur hernaðartæki. Að baki honum stendur alt Kínaveldi, sem hefur á að skipa rúmum 2 miljón- 11 nv landhennanna. Sumar hinna kínversku herdeilda eru ætð- ar. aðrar lítt siðaðar ræningjasveitir. Lofther Kínverja er minni en Japana, og herskipastóll þeirra kemst ekki i hálfkvisti við hinn volduga flota japönsku þjóðarinnar. Eru nokkrar likur til. að hann fái bjargað Ivínaveldi í þeirri ægilegu styrjöld, Sem þar geisar? Chiang-Kai-Shek er fæddur árið 1887 í smáþorpinu Fenghwa i Chakiang-héraðinu. Honum var ætlað að verða kaupsýslu- maður, en ekki undi hann hag sínurn lengi við það starf og tók að leggja stund á hernaðarvísindi við hernaðar-háskólann 1 Tokyo og lauk þar fullnaðarprófi. Hann var aðeins tuttugu °8 fjögra ára, þegar hann gerðist herdeildarforingi i liði upp- veisnarmanna i Shanghai. Síðan kastaði hann sér út i slark og ni'eglu um nokkurra mánaða skeið, og söfnuðust þá um hann ýnisir hinna gjálifustu samborgara hans, því hann var ör á fé 0g veitull. En alt í einu tók hann sinnaskiftum og hætti ullri óreglu. Vinir hans reyndu að fá hann ofan af þessu, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.