Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Side 98

Eimreiðin - 01.01.1938, Side 98
76 NAPÓLEON AUSTURLANDA EIMBEIÐIN hann snerist reiður við og rak þá á dyr. „Ég hef sagt skilið við mitt fyrra líferni og ætla hér eftir að fórna lifi mínu fyrir þjóð mína og föðurland. Þið eruð ekki lengur mínir vinir. Burt með ykkur!“ Á þessa leið á hann að hafa mælt við svall- bræður sína, er þeir komu til að fá hann áfram út í saina lífernið og áður. Þessi sinnaskifti hins unga Chiangs stöfuðu fyrst og frenist af áhrifum þeim, sem hann varð fyrir af hinum ágæta og mikiÞ hæfa dr. Sun-Yat-Sen, fyrsta forseta kínverska lýðveldisins. Chiang-Kai-Shek hafði unnið hylli forsetans fyrir ágæta fram- göngu sina í hernum, varð einkaritari forsetans og afkasta- mikill aðstoðarmaður hans við myndun Suður-Kína-lýðveldis- ins, sem dr. Sun stofnaði i Kanton. Þegar l'orsetinn mikli lézt, en það var árið 1925, var Chiang að lúka við samningsgerð við stjórn Soviet-Rússlands um stór- lán, sein skifti miljónum rúbla, til þess að endurbæta og' út- húa sem bezt „Þjóðfylkinguna“ eða uppreisnarherinn í Kan- ton, til þess svo, að því er Rússar héldvi, að halda honum norður á bóginn og þjóðnýta gervalt Kína að rússneskum hætti- Chiang þjóðnýtti alt Suður-Ivína á minna en tveim mánuð- um. Én þá liafði hann fengið nóg af ráðstjórnarfyrirkoinu- laginu rússneska, sagði skilið við rússnesku lánardrotnann og naut í staðinn aðstoðar og fjárframlaga „Kristna hers- höfðingjans" Feng-Yu-Hsiang til þess að fylgja kínverskn þjóðernisstefnu fram lil sigurs i Kína, og þetta tókst honum á tuttugu mánuðum. Um þær mundir sem Chiang hófst til valda í Ivína var al- menn upplausn og öngþveiti í hinu víðlenda ríki, með sínar 450 miljónir ibúa. Undir yfirráðum Chiangs stóðu átján fylkis- eða héraðsstjórnir, og hafði hvert fylki sinn landsstjóra. Hver þessara landsstjóra hafði yfir her að ráða, sem taldi alls um 2 miljónir manna. Til þess að sjá liernum farborða lögðu lands- stjórarnir þunga fyrirfram-skatta á þegnana, og' það sumstaðar svo langt fram í tímann sem fram á árið 1995. Chiang reyndi að sameina herina og bæta kjör almennings. en varð lítið ágengt þangað til á árunum 1931 og 1932, ao Japanir brutust inn í Manchuríu. Hóf hann þá ötula baráttu fyrir því að koma upp alríkisher og varð mikið ágengt vegua
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.