Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 106

Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 106
EIMREIÐIN Miklabæj ar-Sólveig. Eftir Böðvar frá Hnífsdal. [í síðasta liefti Eimreiðar birtist fyrsti þáttur þessa leikrits, en alls verður það nú aðeins þrír þættir og sá síðasti í tveim köflum. Hér á eftir fer annar þáttur og fyrri liluti hins þriðja. En í næsta hefti er ætlast til að síðari hluti lokaþáttarins birtist. Þess má geta, að svo vel liefur fvrsti þáttur fallið i geð nokkrum áhugamönnum, að leikritið hefur þegar verið falað til leiks, eftir lestur þáttarins í siðasta hefti Eimreiðar. Að vísu mun liöf. hvorki hafa hugsað noldtuð né heldur iieita nokkru um leikréttinn meðan Ieikrit lians er að koma út í Eimr. En það mætti ölluin leiklistar- vinum ljóst vera, að því aðeins á íslenzk leiklist íramtið, að hlutverk hennar í hinu veglega þjóðleikhúsi, sem enn er að visu í smiðuin, verði fyrst og fremst: að sýna íslenzk Ieikrit íslenzkra liöfunda um íslenzk efni- Er vel, að höfundarnir liafi þetta einnig i liuga, þeir sem nú fást við leik' ritasmíð hér á landi. —■ Ritstj.] ANNAR ÞÁTTUR. (Sama suið og i I. ]iætti. Sólveig situr á rúmi sinu og brgddir skó, þunglijnd á svip og viSutan.) Maddaman (kernur inn): Eruð þér ekki búin að þessu ennþá? (Sólveig tekur ekki eftir og fcgir. Maddaman hsekk' ar sig.) Ég var að spyrja, hvort þér væruð ekki enn búin að brydda skóna. Sólveig (hrekkur við, lítur upp): Nei, en ég er langt konún- Maddaman (höst): Langt komin! Þér ættuð að vera búin- Sólveig: Getur verið. Maddaman: Já, eftir allan þennan tíma. Sólveig: Það er nú ekki langt síðan ég tók við skónuni. Maddaman: Það er heldur ekki langrar stundar verk að brydda eina skó. Sólvcig: En tekur þó sinn tíma. Maddaman: Já, en mismunandi mikinn, eftir dugnaði þess. sem á heldur. Sólveig: Meinar maddaman, að ég sé hyskin við verk ínín’ Maddaman: Kannske ekki beinlínis hyskin, en seinlát.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.