Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Page 119

Eimreiðin - 01.01.1938, Page 119
EIMREIÐIN MIIÍLABÆJAR-SÓLVEIG 97 hver þurfti að benda þér á þetta, og það stóð mér næst. (Þögn.) Keinurðu með út á hlaðið? Maddaman: Já. (Þau fara. Þórunn og Jón Steingrimsson koma upp. Þórunn tekur prjóna sína.) Þörunn: Mér sýnist Sólveig eitthvað lasin í dag, ^enju fremur. ■Jón Steingrímsson: Já, hún þyrfti að leggja sig, þegar hún er búin að taka til frammi. Jjórunn: Það er nú úti sú tíð, þegar fólkið fékk að leggja s*g í rölckrinu. •Jón Steingrímsson: En það vinst ekki meira fyrir því. J^órunn: Svo vinna hjúin, sem við þau er gert. Jón Steingrímsson: Og svo vond sem maddaman er við okk- Ur> þá er hún samt hálfu verri við Sólveigu. Þórunn: Sem sízt má við slíku atlæti, eins og nú er konnð. það er bæði synd og skömm. •Jón Steingrimsson: Hún er nú líka á förum héðan, hún Sól- Veig. — sem betur fer. ^órunn: Já, svo hefur maður heyrt. Jón Steingrímsson: En hamingjan má vita hvað hún hygst fyrir. /Jórunn; Hefurðu nokkuð minst á það við hana? •Jón Steingrímsson: Já, ég talaði við hana um það áðan. Hún let ekkert uppi, en talaði eins og hún ætti vísan samastað. ^órunn: Það getur tæplega verið. Jón Steingrímsson: Það getur alls ekki verið. Hún á eng- Uu sfað vísan. ^órunn: Auðvitað gæti Sólveig fengið alstaðar inni, ef hún 'ildi. En hún vill ekki fara héðan. (Þögn.) Nei, Sólveig verð- Ur kyr. Jón Steingrímsson: Ha! Kyr, hér? ^órunn: Grunur minn er sá. Jón Steingrímsson: Hefurðu nokkuð fyrir þér i því? ^órunn: Ég hef mína drauma. Jón Steingrímsson: Hefur þig dreymt fyrir þessu? ^órunn: Ja, annaðhvort er það, að ég er bráðfeig eða þá að Sólveig verður kyr hér á Miklabæ (þögn) það sem hún á ef«r ólifað. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.