Eimreiðin - 01.01.1938, Side 142
EIMREIÐI*
THE SAGA OF GÍSLI SON OF SOUR. Translated from the OU
Icelandic h\j Ralph B. Allen. Illustraled l>ij Rockwell Kent. New l’orht
1936. (tlarcourt, Rrace and Company). — Gísla saga Súrssonar er 1"11 ®
átakanlegust harmsaga af íslendingasögum og að sama skapi áhrif-'
mikil, enda hefur hún verið þýdd á margar erlendar tungur og
en einu sinni á sumar þeirra. Þetta er önnur ensk heildarþýðing *l
henni, en þá fyrstu gerði Sir George Webb Dasent (The Storg of Gisli the
Outlaw) og var hún prentuð i Edinborg 1866. Endursögn af þeirri l’"
ingu, eftir sira Albert E. Sims, kom út í Lundúnum 1909. Mauntl
, Th&
Hewlett sneið einnig upp úr þýðingu Dasents skáldsögu sina
Outlaw (London, 1919, New York, 1920). Loks raá geta þess, að kafluI^
úr Gisla sögu, i enskri þýðingu, eru i safnriti þeirra G. Vigfússon
F. Y. Powell: Origines Islandicæ II, Oxford, 1905.
En þýðing Dasents er nú í fremur fárra höndum og fágait a
bóka-
markaðinum; var því engin vanþörf á nýrri enskri þýðingu af Gisla sög»
enda hefur hin nýja þýðing hennar þegar vakið athygli. Einn af lielz*
gagnrýnendum stórblaðsins Xew York Times skrifaði um liana langan
1936).
athyglisverðan ritdóm (The Xew York Times Rook Review, 27. dez,
og fleiri merk timarit í Vesturheimi hafa getið hennar Jofsamlega-
andinn, dr. Ralpli B. Allen, liefur áður gefið út rit um íslenzk t
Old Icelandic Sources in Ihe English Xovel (Philadelphia, 1933), 1 ,
legt að ýmsu leyti, en æði gloppótt og gallað. (Shr. ritdóm niinn
Skirni, 1936).
Þýðing lians af Gisla sögu er stórum hetur af liendi leyst, þó hun
se
ekki lýtalaus með öllu. Ilún er einkar læsileg, á áferðargóðu
máli og
Saint
vcrði
löngum auðskildu, og málfarið, yfirleitt smekklegt og kjarnort.
bregður fyrir óþarflega fornu orðalagi og miður heppilegu, þó ekki " ^
tilfærð dæmi slíks hér, en það mun ég gera á öðrum stað. Þýðing111
einnig næsta nákvæm, þó misbrestur verði á því sumstaðar. SlU ^ _
er of hókstaflega þýtt, svo sem þegar „ganga á hólm“ verður a
unni „go to the island“. Annarstaðar er um alranga þýðingu að 1 ^
„hell-shoes“ fyrir „lielskór“ (death-shoes), að einungis citt dæ1111^,^
nefnt; kennir svip.aðrar ónákvæmni, hvort sem liún er sprottin af
skilningi eða gáleysi, allvíða i þýðingunni.