Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 142

Eimreiðin - 01.01.1938, Síða 142
EIMREIÐI* THE SAGA OF GÍSLI SON OF SOUR. Translated from the OU Icelandic h\j Ralph B. Allen. Illustraled l>ij Rockwell Kent. New l’orht 1936. (tlarcourt, Rrace and Company). — Gísla saga Súrssonar er 1"11 ® átakanlegust harmsaga af íslendingasögum og að sama skapi áhrif-' mikil, enda hefur hún verið þýdd á margar erlendar tungur og en einu sinni á sumar þeirra. Þetta er önnur ensk heildarþýðing *l henni, en þá fyrstu gerði Sir George Webb Dasent (The Storg of Gisli the Outlaw) og var hún prentuð i Edinborg 1866. Endursögn af þeirri l’" ingu, eftir sira Albert E. Sims, kom út í Lundúnum 1909. Mauntl , Th& Hewlett sneið einnig upp úr þýðingu Dasents skáldsögu sina Outlaw (London, 1919, New York, 1920). Loks raá geta þess, að kafluI^ úr Gisla sögu, i enskri þýðingu, eru i safnriti þeirra G. Vigfússon F. Y. Powell: Origines Islandicæ II, Oxford, 1905. En þýðing Dasents er nú í fremur fárra höndum og fágait a bóka- markaðinum; var því engin vanþörf á nýrri enskri þýðingu af Gisla sög» enda hefur hin nýja þýðing hennar þegar vakið athygli. Einn af lielz* gagnrýnendum stórblaðsins Xew York Times skrifaði um liana langan 1936). athyglisverðan ritdóm (The Xew York Times Rook Review, 27. dez, og fleiri merk timarit í Vesturheimi hafa getið hennar Jofsamlega- andinn, dr. Ralpli B. Allen, liefur áður gefið út rit um íslenzk t Old Icelandic Sources in Ihe English Xovel (Philadelphia, 1933), 1 , legt að ýmsu leyti, en æði gloppótt og gallað. (Shr. ritdóm niinn Skirni, 1936). Þýðing lians af Gisla sögu er stórum hetur af liendi leyst, þó hun se ekki lýtalaus með öllu. Ilún er einkar læsileg, á áferðargóðu máli og Saint vcrði löngum auðskildu, og málfarið, yfirleitt smekklegt og kjarnort. bregður fyrir óþarflega fornu orðalagi og miður heppilegu, þó ekki " ^ tilfærð dæmi slíks hér, en það mun ég gera á öðrum stað. Þýðing111 einnig næsta nákvæm, þó misbrestur verði á því sumstaðar. SlU ^ _ er of hókstaflega þýtt, svo sem þegar „ganga á hólm“ verður a unni „go to the island“. Annarstaðar er um alranga þýðingu að 1 ^ „hell-shoes“ fyrir „lielskór“ (death-shoes), að einungis citt dæ1111^,^ nefnt; kennir svip.aðrar ónákvæmni, hvort sem liún er sprottin af skilningi eða gáleysi, allvíða i þýðingunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.