Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 26

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 26
168 EIMREIÐIN tækt við ltörð kjör austur á landi og fékk því ekki notið neinn- ar skólagöngu. í Fjalla-Eyvindi er tekin til meðferðar ástar- og frelsisbarátta hinna ritskúfuðu öreiga við djöful ofsókna, hungurs og dauða. Borgarættin er nokkurs konar aðall, sem getur boðið börnum sínum þá.æðstu menntun, sem hugur- inn þráir. Upp til hennar er litið sem konungakyns af lítil- sigldri alþýðu. En þessi verk búa líka yfir öðrum andstæð- um. Fjalla-Eyvindur er þjóðsagnahetja, frægastur útilegu- manna. Leikritið gerist í ævintýraheimi þeirra. Borgarættiu er hárómantískt verk. En þar má þekkja æskustöðvar Gunn- ars, hjúpaðar þeirri fjarlægð, sem Jóhann sagði, að gerði fjöllin blá. í mótsetningu við allsnægtir æsku sinnar á Laxamýri og á menntabrautinni lýsir Jóhann örbirgð og hungri á auðn- um öræfanna af ódauðlegri snilld. Gagnstætt fátækt sinni og neyð á þyrnibraut frægðarinnar býr Gunnar fyrstu söguhetj- ur sínar veldissprotum auðs og metorða. Þannig verður báð- um sigursælt efni, sem fer í bága við persónulega reynslu hvors um sig. Það er eins og þá heilli hið óþekkta, hvorn með sínu móti. Líkt og „fyrsta ástin, sem rís frá rótum, rennvU' fastast til ólíks brjósts,“ leitar náttúran oft jafnaðar, einnig þegar önnur mannleg imgðarefni eiga í hlut. Flvað Gunnari viðvíkur sérstaklega, þá mun hann alltaf hafa dreymt um að verða stórbóndi í líkingu við Örlyg á Borg. Fimmtugur að aldri flytur hann lieirn og reisir bti að Skriðuklaustri tif þess að láta þann draurn rætast. Þessum og fleiri íslenzkum höfundum, sem rituðu á danska tungu, var fundið margt til foráttu af löndum þeirra. Fyrst og fremst þótti óþjóðlegt, að þeir rituðu á erlendu máli. Enn frernur voru þeir ásakaðir fyrir að misþyrma sögum þeim, er þeir sóttu efnið í. Gunnari sérstaklega var álasað fyri’’ óraunhæfar lýsingar, sem ættu ekkert skyft. við íslenzkt sveita- líf, í Borgarættinni, og óhæfilega bölsýni í þeim sögum, er á eftir komu. Loks hefur því verið á loft haldið af ýmsum, að hann kynni ekki full tök á íslenzku, eftir að hann tók að rita á því máli. Skal þetta allt nú tekið til meðferðar í sam- bandi við verk Gunnars og lífsskoðun. Borgarættin er í fjórum þáttum: Ormar Örlygsson, Danska frúin á Hofi, Gestur eineygði og Öminn ungi, og kom út a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.