Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 175 Vl® íláttskap og undirhyggju. Grámann er saga hrakfalla- bálksins Ólafs Hildisonar, sem um getur í Sturlungu í deil- um Þorgils og Hafliða. Jón Arason styðst við einna mestar heimildir, sem Gunnar fer eftir, enda ber hann mikla virð- lnSu fyrir þeim; en eigi að síður er sagan auðug af hug- kværnni og list. Um hana sagði Jón Björnsson rithöfundur á sextugsafmæli Gunnars m. a. á þessa leið: „Bókin er glæsi- 'egur minnisvarði yfir hinn einasta píslarvott sjálfstæðisvið- leitni íslenzku þjóðarinnar og hefur sem slík — auk bók- uienntagildis hennar — ævarandi gildi til uppörvunar og varnaðar fyrir komandi kynslóðir." r) Hvergi kemur þó siðgæðisboðskapur Gunnars skýrar fram eu i Svartfugli, sögunni af harmleiknum á Sjöundá: morðun- Urn á Jóni Þorgrímssyni og Guðrúnu Egilsdóttur, uppljóst- UUum ódæðanna, réttarhöldum, dómum og fullnægingu þeirra. Óskeikul öryggi einkennir byggingu sögunnar frá uPphafi til enda, jafn og síaukinn stígandi, sem nær há- Ularki í óbifanlegri ró og hetjulund Bjarna á banadægri hans. -Heira er þó um vert þann undirstraum iðrunar og samvizku- bits sögumannsins, Eyjólfs Kolbeinssonar kapelláns, fyrir hlut- öeild hans í öllu því illa, sem gerðist, allt frá skýrslunni um 'íkfundinn til þess hann sneri sakborningunum frá þver- 'aóðskunni, svo að þau játuðu glæpi sína. Hvergi kemst Htinnar nær hjartarótum mannlegrar þjáningar, sálræns skilnings og dýpstu samúðar með olbogabörnum lífsins en 1 ai > sem þau straumhvörf verða. Þegar Guðmundur Scheving sýslumaður loks kveður upp dauðadóminn, segir Eyjólfur: ”'^u erum við þá orðnir manndráparar líka.“2) Lesandinn s^ynjar æ betur, hvernig annað fólk er meðsekt í örlögum Urna og Steinunnar, því að örlög allra manna eru samofin 0ljúfandi böndum. Hvergi sést þessi sammannlega sekt betur en 1 óhemjulátum áhorfenda, sem fylgja Bjarna á aftöku- staðinn, úti í Noregi, þar sem glóandi járnið á að pynda hann n§ síðan öxin að sníða höfuðið af bolnum. „Enginn getur ata verið við annað eins riðinn, án þess að honum finnist J) Morgunblaðið, 18. maí 1949. 2) Svartfugl, bls. 257.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.