Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 45

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 45
EIMREIÐIN 187 Vai'la eftir sér annars staðar. Húsbændurnir höfðu alltaf verið lienni góðir og aldrei gert mun á henni og hinum börnunum, þó að hún væri vandalaus og á sveitinni. Og börnin höfðu allt- af verið henni eins og hún væri systir þeirra. Hún hafði alizt UPP með þeirn og leikið sér við þau og þótti vænt um þau. En sarnt hafði hún oft hugsað um framtíðina og dreymt um að fara eitthvað langt í burt frá Hjalla, kannske í aðra sveit, fannske alla leið til Reykjavíkur. Og nú átti hún að fara. Ekki 1 aðra sveit, heldur fram að Horni til ókunnugs fólks á ókunn- ugum bæ. Þegar hún var búin að gráta stundarkorn, varð henni hug- hægra. Hún þurrkaði af sér tárin með svuntunni sinni og feddist upp á loft. Rokkurinn hennar stóð enn þá, eins og Þún hafði skilið við hann með þræðinum vöfðum utan um Þrúðuna. Hún settist á rúmið sitt, tók kembu úr lárnum, brá Þenni upp við birtuna og brosti, þó að varirnar væru stirðar eftir grátinn og tárin enn óþornuð í augnakrókunum. Svo 5te hún á fótaf jölina og hratt hjólinu af stað, og kemban teygð- ist í þráð alla leið aftur að þili. Um kveldið fór hún með heitt vatn í fati inn í hjónaher- bergið og staldraði ögn við. Hún talaði við lnismóðurina og Þorgerði, og þær ákváðu, allar í sameiningu, að lnin skyldi flytja að Horni á krossmessunni. Síðan eru liðnir tveir mánuðir. Hún liefur talið vikurnar og dagana, og tilhlökkunin og bvíðinn toguðust á í huga hennar. Stundum fannst henni, að það hlyti að vera gaman að breyta til, að eiga heima á öðrum hjá öðru fólki. Hún myndi sjá margt nýstárlegt og heyra Ulargt, sem hún hefði ekki áður heyrt. Hún myndi kannske ia að lesa bækur, sem hún hefði ekki lesið áður, læra ný ^væði og kannske líka fá ný munstur til þess að hekla og Prjóna. Hún mundi eftir því, að það var stundum gaman þessar 'þkur, sem lnin var til spurninga í fyrra, áður en hún var ermd. Hún hafði tekið vel eftir öllu og hlustað með athygli a samtöl fullorðna fólksins á prestssetrinu, og þegar hún kom leim, bar hún Jrað saman við Hjallaheimilið. En svo mundi llln> hvað luin hafði verið fegin að koma heim aftur, þrátt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.