Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 54
196 EIMREIÐIN „Ojæja,“ segir hún og hellir aftur kaffi í bollann sinn. „Þetta er annars allra bezta kaffi.“ Hún drekkur niður í hálfan bollann og tekur síðan aftur pípuna upp úr vasa sínum, treður tóbakinu hægt og gætilega í hana, kveikir í henni og leggur brunnu eldspýtuna á und- irskálina. Hún ætlar að drekka molakaffi með pípunni. „Það er nú annars mesta furða, hvað hann hjarir,“ segiv hún í áframhaldi hugleiðinga sinna og blæs stórum reykjar- mekki út í baðstofuna. Svo verður þögn, en í þögninni er eins og ósögð orð svífi í loftinu og geri það þungt, svo að manni verður erfitt um andardráttinn. Telpan heldur áfram að vefa með nálinni sinni undir þráð, yfir þráð, undir þráð, áfram og áfram í sífellu og þorir ekki að líta upp. Hún heyrir, að aðkomukonan lýkur úr bollanum og heldur síðan áfram að reykja. Snörlið í pípunni og blást- urshljóð, um leið og hún andar frá sér reyknum, eru einu liljóðin, sem heyrast, fyrir utan tik-tak-ið í klukknnni. En jDessu heldur ekki lengi áfram, því að bráðlega er hún búin úr pípunni. Þá slær hún aftur öskuna úr henni og stingur henni svo í vasann. „Og þú ert búin að fá nýja vinnukonu sé ég er,“ segir hún. „Þorgerður yngri hefur ekki tollað lengur en til krossmess- unnar. Ja, ekki skal ég lá henni það. Það er þó heldur skárra hjá Kristínu systur en hérna, hvað sem öðru líður.“ Ekkert svar. Aldrei á ævi sinni hefur telpan vitað aðra eins gestkonm og aðrar eins viðtökur. Það liggur við, að hún verði fegin, þegar konan stendur upp og býst til ferðar. Hún biður að heilsa Jónatan og kastar kveðju á alla sameiginlega. Svo fer hún út, eins og hún kom, ein og fylgdarlaus. Þegar hún er komin út á hlaðið og sést fara niður traðirn- ar, stendur Þorgerður upp. Tekur bollabakkann af borðinu og fer með hann fram í eldliús. Hún kemur óðara inn aftur, og telpunni til mikillar undrunar tekur hún ábreiðuna af rúminu, þar sent gesturinn sat, og liristir hana út. um stafn- gluggann. Síðan sækir hún kúst og sópar burt öskunni al gólfinu og deigan klút og þurrkar af borðshorninu, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.