Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Side 1

Eimreiðin - 01.05.1970, Side 1
^yre/ö^ 76. ÁRGANGUR 2. HEFTI MAÍ—ÁGÚST 1970 Bókmenntirnar og þjóðfélagið 4----------------- Eftir Guðmund G. Hagalín Það ætti að vera kunnara en frá þyrfti að segja, að hinn fá- tæki, fjónski húsmannssonur, Rasmus Rask, sem varð heims- frægur brautryðjandi í saman- burðarmálfræði, tók sér ferð á hendur til íslands. Það var sum- arið 1813. Hann dvaldi hér í tvö ár, og ferðaðist um Suðurland, Vestfirði, Norðurland og allt austur í Múlasýslur og ræddi við menntamenn og bændur. Hann hafði lesið íslenzku þegar á þeim árum, sem hann var að læra undir stúdentspróf, hafði lært hana án tilsagnar, búið sér til orðabók og málmyndalýsingu, en síðan haft kynni af ungum, íslenzkum gáfumönnum, sem voru við nám í Kaupmannahafn- Guðmundur Gíslason Hagalin.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.