Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Page 14

Eimreiðin - 01.05.1970, Page 14
78 EIMREIÐIN verða í framtíðinni þjóðfélagslegt áhrifavald, sem tryggi íslenzka tungu, menningarreisn og þjóðerni, og ef til vill gæti þá að því komið, svo sem nú horfir um menningarlega framvindu hjá sum- urn hinna auðugu og tæknilega háþróuðu þjóðum, að einhver frá þeim jafnheilsteyptur manndómsmaður og Rasmus Rask, lýsti því yfir einn góðan veðurdag, að hann væri tekinn að lesa íslenzku til þess að geta hugsað eins og maður, til þess að stæla hug og sál. Hann mundi þá gjarnan vilja taka undir með séra Matthíasi: „Gefið loft, gefið loft, gefið lífsandaloft, því ég lifi ei í rotnandi gröf.“

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.