Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 17
þjóðlagaspjall 81 björgun þessara þjóðlegu verð- mæta er frú Helga Jóhannsdótt- ir og hefur hún unnið að þjóð- lagasöfnun og rannsóknum á þessu sviði nokkur undanfarin ár, og nú síðast í um það bil tvö ár hefur hún starfað að þessu verkefni á vegum tónlistar- deildar Ríkisútvarpsins, og er þess þegar farið að gæta í dag- skrá útvarpsins. Helga er gift Jóni Samsonarsyni mag. art., en hann er eins og kunnugt er starfs- maður Handritastofnunar ís- lands, og hefur meðal annarra fræðistarfa unnið við rannsókn- ir á íslenzkum kvæðum frá fyrri tímum. Það má því segja, að störf þeirra hjóna og áhugamál fari vel saman, þar sem fræðigreinar þeirra eru svo nátengdar. Þau hafa líka ferðast saman víða um landið og tekið upp á segulbönd jöfnum höndum þjóðlög, rímur, þulur, víkivakakvæði, ævintýra- og munnmælasögur og fleira þess háttar, og mundi það efni, sem þau hafa safnað með þess- ttm hætti, taka um 200 klukku- stundir í flutningi. Fyrir nokkru hittum vér Helgu Jóhannsdóttur að máli og spurðum hana um nokkur at- i'iði varðandi rannsóknir á sögu íslenzku þjóðlaganna, og hún sagði meðal annars: „Það er rétt að geta þess strax, að allar rannsóknir á þjóðlögum okkar eru enn nánast á byrjunar- stigi, bæði með tilliti til þess hver séu helztu einkenni og eig- inleikar þeirra og jafnframt á því hver þeirra laga, sem almennt eru nefnd íslenzk þjóðlög, séu raun- verulega innlend. Lög frá fyrri tímum er að finna í handritum og prentuðum bókum, og þar eru yfirleitt aldrei sögð nein deili á lögunum. Tónsmíðar eftir nafngreind ís- lenzk tónskáld korna ekki fram fyrr en á 19. öld, svo sannað sé. Engu að síður má gera ráð fyrir að lög hafi verið samin hér áð- ur, við vitum bara því miður ákaflega lítið um það. Ef við lít- um á þau lög, sem varðveitt eru í íslenzkum handritum, þá kemur í ljós, að til eru lög við kirkju- lega texta á latínu þegar frá fyrstu öldum kristninnar hér á landi. En óhætt mun að segja, að lög við texta á íslenzku séu ekki varðveitt eldri en frá 16. öld. Úr því fer þeim hins vegar óðum fjölgandi. Langmestur hluti þessara laga er við andleg ljóð og sálma. Þó koma fyrir lög við veraldleg kvæði, fyrst og fremst í einu 17. aldar handriti, sem nefnt er Melódia. Ef athug- uð eru lög, sem prentuð voru hér á landi, þá er þar eingöngu að finna sálmalög allt fram að síðari hluta 19. aldar.“ — Hvenær birtust íslenzk þjóðlög fyrst á prenti? „Fyrstu lögin sem prentuð 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.