Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 22

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 22
86 EIMREIÐIN land farsældar frón, sem ein- mitt var vinsælt tvísöngslag. Góðar lýsingar á því hvernig tvísöngur fór fram vantar því miður frá fyrri öldurn, en séra Bjarni Þorsteinsson lýsir því í ís- lenzkum þjóðlögum. Nú orðið rná heita að tvísöngur sé liðinn undir lok, en þó eru nokkrir sem muna þennan gamla söng, eink- um í Húnavatnssýslu og Skaga- firði. Ég hef reynt að safna lýs- ingum þeirra á söngnum og koma þær heim við frásagnir Bjarna Þorsteinssonar. Þessir gömlu menn sögðu, að eingöngu karl- menn hefðu sungið tvísöng og þeir hefðu fyrst og fremst sungið veraldleg kvæði. Tvísöngurinn liafi einkum verið iðkaður í gleð- skap þegar menn voru kátir og oft eitthvað hreifir af víni. Hins vegar kemur það fram í bók Bjarna, að fram eftir 19. öld- inni var tvísöngur stundum við- hafður í kirkjum við guðsjDjón- ustur. Tvísöngur var einnig iðk- aður af skólapiltum í Bessastaða- skóla. Það kemur glöggt fram af skrifum margra þeirra manna er stunduðu nám þar í skólanum. Má þar nefna til Pál Melsted; hann segir að tvísöngur hafi ver- ið sunginn þar daglega. Einnig eru til heimildir, sem sýna að tví- söngur var iðkaður í Skálholts- skóla á 17. öld, og sitthvað fleira bendir til þess að skólarnir hafi átt sinn þátt í varðveizlu hans. Það er óneitanlega heillandi verkefni að rannsaka íslenzka tvísönginn og sögu hans, en núna liggur þó meira á því að afla heimilda um þjóðlögin okkar.“ Vér þökkurn frú Helgu Jó- hannsdóttur samtalið og þann fróðleik, sem hún hefur látið í té um íslenzku Jrjóðlögin. Eins og áður getur vinnur hún á veg- um tónlistardeildar Ríkisútvarps- ins að söfnun þjóðlaga og úr- vinnslu þess efnis, sem tiltækt er, og mun öðru hvoru flytja í út- varpið þjóðlagajiætti, þar sem hún bregður upp dæmum um Jiað, hvernig Jij óðlögin voru sungin — og eru raunar sungin enn í dag af Jreim, sem Jrað kunna. I. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.