Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 24
88 EIMREIÐIN í stofunni hjá Þorgrími var óspart gengið til glasa, og sungið með svo mörgum röddurn sem föng var á. Piltar létu eigi sitt eftir liggja, en sungu í forstof- unni með sínu nefi á móti ein- raddað eða í tvísöng, og varð úr því mikill glymjandi. Þó fór svo þegar leið á kvöldið að Þorgrím- ur fór með gesti sína inní bekki til pilta, og lét bera inn drykk sem piltar fengu eitthvað af. Þó piltar sæti við sinn keip með sönginn, þá fór þó stórslysalítið milli hans og pilta, enda voru gestirnir þá orðnir góðglaðir, og þótti piltum sem ekkert höfðu fengið eigi síður skemmtilegt að sjá þessa hýrlyndu menn. Um kala þann sem var milli pilta og P(éturs) G(uðjónssonar) fór svo, aðþóþeir, er þeir haustið 1846 komu [í Reykjavíkurskóla, segðu]1 að þeir eigi mundu vilja taka við kennslu af P(étri) G(uð- jónssyni), þá fór allt á annan veg. Gusturinn á móti þessum gæða- manni hvarf strax, piltar tóku vel kennslu hans, og hann vakti hjá þeim hinn sama óþreytandi áhuga á söng sem hann sjálfur hafði. Hefði eg verið söngmaður, og nokkurt vit haft á söng, skyldi eg hafa sagt frá hvað og hvern- ig sungið var á Bessastöðum, og hefði það komið sér vel ef eg hefði getað gjört það, nú þá eftir tvo mannsaldra er leitt í ljós, að söngaðferð pilta á Bessastöðum má teljast með dýrmætum forn- menjum í söng, sem latínuskól- arnir á Bessastöðum, Skálholti, Rvk2 og Hólum höfðu varðyeitt, þrátt fyrir það að söngaðferðin hafði liðið undir lok í útlöndum. Það voru aðeins útgönguversin sem eg hefi hevrt sungið, en miklir mundu piltar hafa talið sig í framkomu við P(étur) G(uð- jónsson) og höggið sárt, ef þá hefði grunað að íslendingar urðu til að bjarga gamla söngnum3 fram á miðju 19. aldar og með því hafa getið sér í söng sem þeir gerðu í fornum bókmenntum. 1 Eitthvað hefur fallið úr hjá höf„ sem hér skiptir um blað. 2 Orðunum Skálholti, Rvk er bætt við eftir á. Aðrar smábreytingar sem höf. gerir liér og þar eru teknar athugasemdalaust til greina. 3 Skr. sönginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.