Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 33
ÍSLENZKUR SMÁRI 97 urinn er vitlaus. Hann er á vit- lausum stað. — Er það, andvarpar mold- varpan og lítur til verkstjórans. Eg fór þó eftir mælingunum, er það ekki? Verkstjórinn þegir, en augnaráð hans er aðvarandi. — Við færum hann og setjum þar sent teikningin ákveður, segir verkfræðingurinn. Hér má hann ekki vera. Þeir mæla nokkra metra aust- ur með húsinu, síðan þvert yfir lóðina og stíginn, þaðan til vest- urs og enda þar sem strengend- inn stendur upp úr opnum skurðinum. — Nú, því má hann ekki liggja svona beinn fyrst hann endar á sama stað? spyr mold- varpan lágt. — Við höfum okkar ástæður, segir verkfræðingurinn og brýt- ur saman teikninguna. — Þú mokar í skurðinn og grefur svo eins og við höfunt sagt, segir verkstjórinn. Hann leggur áherzlu á við. Þeir ganga til bílsins. — Ég verð fram á nótt, taut- ar moldvarpan. — Skiptir ekki ntáli, talar verkstjórinn um öxl. Klukkan sjö í fvrramálið konta mennirn- ir að tengja. — Er strengurinn nógu lang- ur fyrir nýju mælinguna? kallar moldvarpan. — Já ltann er mældur eftir teikningunni, hrópar verkstjór- inn út um bílgluggann. Þeir aka burt. Moldvarpan ltorfir á eftir þeim, svo dregur hann strenginn úr skurðinum, en Jtegar Jtví er lokið stendur hann og horfir á þann dæmda, svo kippist hann við, ryður moldinni ofan í og beitir öllunt kröftum. Grannur Jrjálfaður líkaminn hreyfist eins og strokkbulla með jöfnum slög- um, en moldin hverfur í skurð- inn með dintmu hljóði. Uppi á svölunum er niður- bældur hlátur. Hökur höfðingj- ans titra og maginn kippist ofsa- lega. Moldvarpan skynjar aðeins mold, svita og opinn skurð, sem allt vill gleypa, en Jtegar hann hægir á sér, heyrir hann lilátur höfðingjans og lítur upp. Þeir horfast í augu. — Þetta eru fífl, segir höfð- inginn og hristist allur af lilátri. Þú stóðst þig eins og hetja. — Ha! moldvarpan strýkur svitann af enninu. Augun eru döpur og skilningsvana. — Já, |ni stóðst þig, karl ntinn, segir höfðinginn með, áherzlu og er hættur að hlæja. Hann stendur á fætur. — Verk- fræðingar og verkstjórar eru fífl. Þú, og allir með skóflurnar eru þeir einu, sem eitthvað vita og skilja. — Ha? . . . Enn skilur mold- varpan ekkert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.