Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 41
ÍSLENZKUR SMÁRl 105 hljómsveitarmennirnir orðnir áhorfendur. Á efstu hæð setur hann stein- inn niður, réttir úr sér og snýr sér að fólkinu. Kjólfötin eru ó- lýsanleg, fingurnir sundur- glenntir og bognir eins og þeir haldi enn á einhverju. Höfðing- inn horfir á sundruleit svip- brigði áhorfendanna, er ýmist lýsa skelfingu eða ólýsanlegri kátínu og allt þar á milli. Hann segir ekki margt, heldur bendir á steininn og stynur upp. — Þetta er minn minnisvarði og á hann skal letrað gullnu letri: íslenzkt grjót er gulli betra, það er undirstaða og minnisvarði. Vertu því trúr. Síð- an sezt höfðinginn á steininn og felur andlitið í höndum sér. Nokkrir hlógu lágt og létu vegg- ina skýla. Hálftíma síðar voru allir farnir nema tengdadóttirin, sem er að kveðja, svo hverfur hún inn í bíl framúrstefnumannsins. Raunar er skrifstofumaður- inn ófarinn. Frúin biður hann að hjálpa sér við að koma höfð- ingjanum í rúmið. Þau drösla honum á milli sín, þangað sem rúmið stendur, og afklæða eins og barn. Skrifstofumaðurinn kveður og heldur heim á leið. Hann hleypur óvenju léttilega undan brekkunni. Þegar frúin er orðin ein geng- ur hún að steininum. Hún er komin í vinnuföt og reynir að lyfta þessu trölli, en án árang- urs. Þá bevgir hún sig yfir hann, tekur á honum af öllum kröft- um og veltir af stað í átt til úti- dyranna. Af einum palli á annan velt- ur steinninn, metra eftir metra, tröppu eftir tröppu, hæð eftir hæð. Hendur hennar læsast í ó- jöfnur hans, toga og ýta. Negl- urnar springa, sár koma í lóf- anað en áfram veltur steinninn, út úr forstofunni fram á tröpp- una, eftir stéttinni. Grannur konulíkaminn fylgdi honum eft- ir vestur fyrir húsið, en þar hall- ar af Stjörnuhæð. Á hæðarbrún- inni fyllist frúin skyndilega ofsa og neytir varasjóða orkunn- ar. Steinninn tekur tvær veltur, virðist ætla að stanza, en breyt- ir á síðustu stundu um stefnu og rúllar af stað niður hæðina, hraðar og hraðar út í myrkrið. Hann hevrist taka loftköst neð- ar og neðar í brekkunni. Frú- in stendur og rýnir í myrkrið. Þá heyrist skerandi brothljóð, en síðan er allt kyrrt. Hendur og munnur frúarinnar kreppast, svo réttir hún úr sér, kerrir höf- uðið og gengur hratt til dyr- anna. Hún fer úr skónum í for- stofunni, þvær sér um hendurn- ar á snyrtingunni og sækir ryk- suguna í skápinn, því að hún er hreinlát kona, sem lýkur dags- verkinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.