Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 43

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 43
Martin flndersen Nexö aldarminning ♦--------------------------- Eftir Gunnar M. Magnúss Martin Andersen Nexö Þess hefur víða verið minnst uin þessar mundir og á síðast- liðnu ári, að eitt hundrað ár eru liðin frá fæðingu danska stór- skáldsins Martins Andersen Nexö. Danir hafa gefið út rit hans ýmis í endurútgáfum og um skáldskap lians hafa verið skrif- aðar ritgerðir og bækur. Þá efndi Konunglega bókasafnið í Kaup- mannahöfn til sýningar í tilefni af aldarafmæli skáldsins. Þessi sýning var flutt til íslands um síðastliðin áramót og sett upp í Norræna húsinu í Reykjavík. Á sýningunni voru flest verk skáldsins, er hann ritaði á móð- urmáli sínu. Þar voru einnig rit og bækur, sem um hann hafa ver- ið skrifaðar, tilvitnanir í danska bókmenntasögu og myndir og teikningar úr bókum hans. Enn- fremur greint þar, í máli og myndurn, frá ýmsum merkisat- burðum og stórum stundum úr ævi skáldsins. Martin Andersen Nexö fædd- ist 26. júní 1869 í verkamanna- hverfi einu í Kaupmannahöfn. Voru foreldrar hans sárfátæk. Faðir lians var verkamaður, sem vann að byggingum og hlóð úr múrsteini, en sá aldrei fram úr vandkvæðunum að sjá fjölskyldu sinni farborða. Þegar Martin var átta ára 2,am- all, fluttust foreldrar hans til Borgundarhólms í von um betri afkomu. Var Martin fjórði í röð- inni af ellefu börnum þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.