Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 63

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 63
AFREKSVERK 127 og svo til austurs arma báða teygði eins og í bæn: — ó, guð, í dýrð og ljóma, þú ert mér allt, — og heudur saman sveigði. „Er ljósið slokknar" lét a£ vörum hljóma, svo Ijúfri rödd, að gleymdi ég himni og jörðu sem sjálfum mér, við undur þeirra óma. Og raddir hinna í fjálgleik fylgja gjörðu í fögrum lofsöng, tjáning hjartans leyna, og augum sínum upp til hæða störðu. Lesari, sjá nú gjör, og þú munt greina, sem gegnum þunna blæju, auðveldlega, sannleikann bak við söngvaljóðið hreina. Ég sá hinn göfga her í hljóðum trega og helgri eftirvænting fölan stara, að loknum söng, til himins háu vega Og engla tvo að ofan sá ég fara með oddstýfð logasverð í styrkum mundum, útverði tvo úr drottins dýrðarskara; svo fagurgrænn sem laufin ung í lundum var litblær sá, er sló á væng og klæði, svo sem í blævi bylgist gras á grundum. Áður var vitnað til ummæla Guðmundar í forspjalli hans unr þýðinguna af XXX. kviðu Hreinsunareldsins, er hann þýddi fyrst til þess að| kynna sér verkið og telnr „lausast þýdda“ þeirra kvið- anna tólf, er birtast í bók hans. Samanburður við áðurnefnda enska þýðingu, sem ég hefi sérstaklega haft fyrir mér, ber því vitni, að þetta er vafalaust rétt athugað en eigi að síður er umrædd kviða bæði fagur og airdríkur skáldskapur í íslenzka búningum, enda heillaði hún hug minn, þegar ég las hana fyrst í þeim íslenzku tímaritum, er fyrr getur. Og vegna þess, að hana er þar að finna, auk þess að hún er í kviðunum tólf í bókarformi, tel ég óþarft að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.