Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.05.1970, Qupperneq 65
AFREKSVERK 129 rek á sviði íslenzkra ljóðaþýðinga. Eins og gefið hefir verið í skyn, ber hún vitni glöggum skilningi á meginefni hins volduga skáld- verks, virðingu fyrir því og höfundi þess, vandvirkni og smekk- vísi, og fágætri orðsins íþrótt. í öllum hinum tólf þýddu kviðum er víða mikil skáldleg tilþrif að finna, og mjög marga kafla, sem leiftra af fegurð máls og mynda. Reisn Dantes er hér að öllu saman- lögðu, svo vel haldið, að mér sýnist, að hann mætti vel við una, eins langt og þýðingin nær. Hitt ætti þá ekki heldur að vera erfitt að gera sér í hugarlund, hversu mikið starf, já, hvílík andans orka og einbeiting hugans, liggja að baki slíks bókmenntaverks og þessi þýðiing er. Hún er þýðandanum sjálfum til mikillar sæmdar, samboðin jafn ágætu skáldi og hann er, og vér íslendingar stöndum í ómældri þökk við hann fyrir þann mikla og varanlega skerf, sem hann hefir lagt til íslenzkra þýðingarbókmennta með þessari þýðingu sinni. Með henni hefur hann tekið sæti á bekk með séra Jóni Þorláks- syni og öðrum öndvegisþýðendum vorum. Og mér, austfirzkum bóndasyni, er það óblandið efni ánægju og nokkurs stolts, að íslenzkur bóndi hefir unnið þaðj bókmenntalega afrek, sem hér um ræðir. Ekki hefi ég heldur dregið neina dul á Jaað, Jregar ég hefi minnst á þýðinguna við kunningja mína í hópi bókfræðinga hér í núverandi heimaborg minni, og hefir þeim, að vonum, þótt það nokkurri furðu sæta, en vitanlega hefi ég þá einn- ig bætt því við, hve mikið skáld þýðandinn er. Frágangur bókarinnar er hinn vandaðasti, og margar myndir eftir snillinginn Sandro Botticelli auka á gildi hennar. Eins og bent hefir verið, á af öðrum, hefðu þær bó mátt vera skýrari. En sérstak- lega þakkarvert verk hefir Bókaútgáfa Menningarsjóðs unnið með útgáfu þessa mikla merkisrits, og um leið rækt með ágætum hlut- verk sitt í íslenzku menningarlífi. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.