Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Page 80

Eimreiðin - 01.05.1970, Page 80
144 EIMREIÐIN inu. Gömul kona í gervi Ás- dísar á Bjargi birtist. Hún gengur að rúst skálans og hefir yfir með harmfullri rödd:) Bræður græt ek báða og buri svása, nicija náborna nærri róleidda. Gengu úr garði görvir að (orku hlýrar húnlenzkir hels að bíða.) Einstæð em ek orðin sem ösp í holti, fallin að frændum sem fura að kvisti, vaðinn að vilja sem viður að laufi, þá er hinn kvistskæða kemur um dag varman. (Kemur urn dag myrkan). Tjaldið. ENDI R EIMftEI ÐIH RITSTJÓRI: Ingólfur Kristjánsson. AFGREIÐSLA: Stórholti 17 - Sími 16151 - Box 1127. EIMREIÐIN kemur út fjórða hvern mánuð. Áskriftarverð árgangsins kr. 300,00 (erlendis kr. 330,00). Heftið í lausasölu kr. 125,00. GJALDDAGI er 1. apríl. Áskrift greiðist fyrirfram. Uppsögn sé skrifleg og bundin við áramót, enda sé kaupandi þá skuldlaus við ritið. — Áskrifendur eru beðnir að tilkynna afgreiðslunni bústaðaskipti. PRENTSMIÐJAN ODDI HF.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.