Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 25

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 25
ÞÓRIR ÞÓRISSON AÐ GREINA MOZART FRÁ MENDELSSOHN Myndun hugtaka um stíl í tónlist Sálfræðikenningar um myndun illa afmarkaðra hugtaka (sambærilegra við stíla í tónlist) gera ýmist ráð fyrir að slík hugtök byggist á sérteknum einkennum eða á dæmum sem lögð hafa verið á minnið. Hér er sagt frá áhrifum pess á hæfni framhaldsskólanema til að greina stíltegundir í tónlist að sundurgreina stíleinkenni eftir fjórum eiginleikum tónlistar (slagi, hendingaskipan, þykkt tónvefjar og hljómferli) í samanburði við árangur dæmanáms ein- göngu. Einnig var kannað hver pessara fjögurra eiginleika hefði mest áhrif á stílflokkun nemendanna. Meginniðurstöður voru pær að framhaldsskólanemar gætu að jafnaði nýtt sér upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni, prátt fyrir tíðar undantekningar dæma frá hverju einstöku sérkenni. Þó fundust merki pess að upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni yllu ruglingi vegna óskýrleika hugtakanna. Nemendur byggðu stílflokkun sína mest á pykkt tónvefsins, hljómferli var peim einnig mikilvæg vísbending en eiginleikar slags og hend- ingaskipunar höfðu miklu minni áhrif. Breytileiki tónvefs eftir stíl var jafnframt eina ein- kennið sem nemendur sértóku af sjálfsdáðum, byggt á reynslu sinni af tóndæmunum og upplýsingum um flokkun peirra. Að lokum er fjallað um hvað leggja parf sérstaka áherslu á ístílkennslu miðað við pessar niðurstöður.' Læsi á sögulega stílþróun tónlistar hefur löngum talist mikilvægt markmið í tón- menntun almennings og er svo enn.* 1 Hæfileiki fólks til að mynda hugtök um mis- munandi stíla í tónlist er ótvíræður og virðist stíllæsi eitt af því sem glætt getur áhuga almennings á tónlist. Tónlistarmönnum jafnt sem áhugafólki er þó ljóst, að því fer fjarri að flokkun tónlistar undir einn stíl fremur en annan (t.d. klassískan fremur en rómantískan) sé ávallt augljós og ótvíræð, enda stílhugtök þeirrar gerðar sem sálfræðingar hafa nefnt illa afmörkuð. Með illa afmörkuðum hugtökum er átt við að frá sérhverri flokkunarvísbendingu séu fjölmargar undantekningar. Umdeilt er hvernig fólk myndar slík hugtök, og álitamál hvernig þau verða best kennd eða þjálfuð, eins og nánar verður vikið að síðar. Þrátt fyrir óskýrleika stílhugtaka í tónlist eru þau oft þjálfuð eins og um skýrt afmörkuð og ótvíræð hugtök væri að ræða. Nemendum er gefin samantekt á dæmi- * Rannsóknin sem greinin byggist á var styrkt af Vísindasjóði íslands, hug- og félagsvísindadeild. Höfundur vill þakka þeim sjö tónfræðingum sem lögðu mat á eiginleika tóndæmanna, sér í lagi Snorra Sigfúsi Birgissyni sem veitti ómetanlega aðstoð við val dæmanna. Einnig eiga þakkir skildar nemendur í tónmenntaráföngum Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1995, sem af samviskusemi flokkuðu sömu 17 tóndæmin 16 sinnum án vitundar um hinn dularfulla tilgang. Loks eru umsagnaraöilum á vegum ritstjórnar og ónefndum tónlistar- kennurum þakkaðar gagnlegar ábendingar. 1 Sjá t.d. Aðalnámskrá grunnskóla 1989:162, Aðalnámskrá tónlistarskóla 1996:13, National Standards for Arts Education 1994:29, 63. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 5. árg. 1996 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.