Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 74

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Blaðsíða 74
5KOLASTARF OG MARKAÐSLOGMALIN endur. Þessi samkeppni verður mest í stærri sveitarfélögum þar sem samgöngur eru góðar og ekki langt að sækja skóla. Spyrja má hvort það þjóni lýðræðinu ef val- möguleikar eru mjög breytilegir eftir sveitarfélögum og að sums staðar verði ekki hægt að gefa kost á vali vegnar smæðar skóla og fámennis. Hvað verður um þá nemendur sem af einhverjum ástæðum þurfa meiri stuðning og þjónustu en venju- legur nemandi? Er hugsanlegt að þessir nemendur fái sérstakan fjárhagsstuðning (sbr. dreifbýlisstyrk á árum áður) og á þann hátt verði þessir nemendur eftirsóknar- verðir fyrir skólana? í Bandaríkjunum hefur áhugi aukist á því að leyfa foreldrum og nemendum að velja sér skóla. Þetta gerðist í kjölfar þess að árið 1983 var skýrslan „A Nation at Risk" birt þar sem skólakerfið var mjög mikið gagnrýnt, m.a. fyrir lélegan árangur. Yfir tuttugu fylki í Bandaríkjunum hafa nú breytt löggjöf sinni til að auka frelsi foreldra og nemenda til að velja skóla við hæfi, þannig að nemendur geti skipt um skóla að vild („vote with their feet") og skapað á þann hátt aukið aðhald (Boyd 1991, Cookson 1991 og Fowler 1992). Svipuð þróun hefur átt sér stað á Englandi en umræðan þar hefur meira snúist um það hvernig megi finna jafnvægi á milli réttar einstaklingsins til að velja og samfélagslegra markmiða (Edwards og Whitty 1992). Það er ljóst að foreldrar og nemendur hafa í auknum mæli sýnt áhuga á því að fá aukið frelsi til að velja skóla við hæfi enda má spyrja hvað mæli gegn því að auka þetta frelsi. Til þess að jafna mun má vel hugsa sér dreifbýlisstyrki fyrir þá sem þurfa að sækja menntun sína langt frá heimabyggð. SAMNINGSSTJÓRNUN - NÝSKIPAN í RÍKISREKSTRI Til þess að gera skólum kleift að bjóða upp á aukið valfrelsi þarf að auka svigrúm og athafnafrelsi þeirra. Hugmyndin um aukna valddreifingu og þjónustusamninga milli ríkis og einstakra skóla - oft nefnt samningsstjórnun - er tilraun í þessa veru. Samningsstjórnun er nýjung sem stjórntæki í ríkisrekstri og hafa stjórnvöld, aðallega fjármálaráðuneytið, haft áhuga á að breyta rekstri og rekstrarumhverfi ríkisstofnana í formi þjónustusamninga. Samningsstjórnun felst í tvennu: Annars vegar fær stofnunin aukið sjálfræði til ákvarðana um tilhögun rekstursins og með hvaða hætti hún nær tilskildum árangri. Hins vegar er gerður formlegur þjónustusamningur á milli stofnunar og ráðuneytis sem felur í sér hvaða árangri stofnunin skuldbindur sig til að ná og hvaða endurgjald ráðuneytið áformar að veita (Fjármálaráðuneytið 1994:3). Meginhugsunin með þessu fyrirkomulagi er að stofnanir takast á hendur ákveðnar skuldbindingar, gagnvart stjórnvöldum og neytendum. A móti kemur aukið sjálf- stæði í rekstri og starfsháttum. í því felst m.a.: Minni afskipti stjórnsýslu af innri málum. Aukið sjálfræði varðandi nýtingu fjár- tnuna. Aukið sjálfræði í launa- og starfsmannamálum. Skuldbindingar geta falist í: Framleiðni, t.d. með umbótum í rekstrarmálum. Hagkvæmni, t.d. með auknum tekjum eða lægri kostnaði. Gæðutn t.d. tneð betri þjónustu. Aukinni virkni, t.d tneð þróun nýrrar þjónustu (sama rit bls. 5). 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.