Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Síða 115

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Síða 115
RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR - Það er kannski ekki gott að meta hvor hópurinn talar meira, strákarnir hafa pó líklega vinninginn og umræðuefni peirra er af öðrum toga en stúlknanna, peir tala meira um daginn og veginn en stelpurnar um pað sem snýr að námsefninu. Þvíeru strákarnir oftar skammaðir en stelpurnar. Verkefnið hafði greinilega áhrif á viðbrögð kennaranema: - Ég sem kennaranemi stóð mig að pví að mér líkaði betur við strákana en stúlk- urnar. Mér fannst strákarnir einfaldlega vera skemmtilegri persónuleikar en stelpurnar... Að sjálfsögðu vissi ég um hvað verkefnið snerist og passaði pví sjálfa mig sérstaklega að mismuna peim ekki. Eflaust er petta samt ekki raunhæf mynd sem ég gef sjálfri mér, held pað væri réttast að ég tæki sjálfa mig upp á myndband ogfylgdist með hegðunarmynstri mínu. Margir nemanna töldu að þeir umgengjust stúlkur og drengi á mismunandi hátt, töluvert var um að þeim fyndist misauðvelt að nálgast hópana, og virtist það skiptast nokkuð jafnt hvor hópurinn þótti aðgengilegri. Þeir ræddu einnig oft um hugsanlegar ástæður fyrir kynjamun í samskiptum. ÚRVINNSLA MEÐ KENNARANEMUM "Niðurstöður voru kynntar í bekkjartímum af þeim hópi nemenda sem hafði skrifað ritgerð um kynferði og skólastarf, og einnig var vitnað í niðurstöðurnar í fyrir- lestrum. Voru kynningar og umræður afar misjafnar í bekkjunum. Niðurstöður komu nemunum yfirleitt á óvart, þeir höfðu ekki búist við svo afgerandi mun. Annars vegar var reynt að vekja umræður um hugsanlegar orsakir þessa munar og hins vegar hvaða þýðingu hann hefði fyrir þroska barnanna. Hér verða nefnd dæmi um þau umræðuefni sem upp komu í bekkjunum: - Að hve miklu leyti er hér um eðlislægan mun að ræða, og að hve miklu leyti má rekja þennan mun til uppeldis eða félagsmótunar? Er drengjum ekki eðlislægt að vera fyrirferðarmiklir, annaðhvort vegna meðfæddra eiginleika eða „strákamenningar" sem á alveg eins rétt á sér eins og „stelpnamenning"? - Er munurinn merki um þróun kynferðisvitundar? Er munurinn sérlega áberandi á þessu aldursskeiði þar sem börnin eru að reyna að falla inn í „sinn" hóp, sanna að þau séu af þessu ákveðna kyni, sbr. niðurstöður rannsókna á „kynmótun" (Maccoby 1988, Serbin o.fl.1993)? - Eru börnin að prófa sig í þeim hlutverkum sem eru viðurkennd í sam- félaginu og eru í mörgum tilvikum tengd stöðluðum ímyndum sem leiða til misréttis? - Hvaða afleiðingar getur slíkt hegðunarmynstur haft, þ.e. ef ekki er unnið á móti því? Getur verið að það ýti undir tilfinningu drengjanna fyrir því að þeir eigi að vera „fyrirferðarmiklir", láta í sér heyra, og að stúlkurnar telji sig eiga að vera prúðar og láta lítið á sér bera til að vera „dæmi- gerðar stelpur". - Misrétti felst í þessu hegðunarmynstri, einkum af því að stúlkurnar fá ekki nægilegt svigrúm og tími kennarans fer aðallega í að sinna drengj- 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.