Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Síða 16
222 Útsær JSinars Benediktssonar. IÐUNN unnar, að hún leysist ekki upp í starfandi öfl, magn- þrungin og kvik, eins og lífið sjálft er. Enn stórfenglegri en heildarsýn skáldsins er djúpsýn þess. Það er ekki stirðnuð ytri mynd náttúrunnar, sem sjón skáldsins dvelur við, heldur innri kraftar hennar, frumöflin, orka og hreyfing. Samleikur hinna ytri mynda náttúrunnar er fábreytilegur í samanburði við hinn kvika leik frum- kraftanna, geisla og hljóms, rafs- og segulstrauma. Til skilnings á líkingum og andstæðum í skáldskap Einars Benediktssonar er nauðsynlegt að gera sér Ijósa grein þessara vídda í náttúrulýsingum hans. Fyrir augum hans, þegar hann skygnist í djúp náttúrunnar, verður alt orka og hreyfing, alt kvikt og streymandi og afli vakið. Hin ytri kyrstaða er ekkert annað en jafnvægi orkustraumanna. Þegar litið er dýpra á hlutina, eru þeir allir sama eðlis. Þegar svo er komið, að hinar dauðu myndir náttúrunnar hafa leystst upp í orkubylgjur, hver er þá munur þeirra og lífsins? Hver er þá munur hinnar lifandi náttúru og þeirrar, sem kölluð er dauð? Er þá ekki hægt að draga líkingar með þeim báðum? Þannig1 leysast andstæðurnar hið ytra upp í líking hið innra. Og öli sjón skáldsins verður í andstæðum og líkingum. Það eru löermál hennar. Eg nefndi dæmi þess, hvernig hafið er persónugert í kvæðinu Útsær. Og það eru engin sérkenni á Einari Benediktssyni, þó að svo sé. Aftur á móti er það sér- kenni Einars, hvernig myndir dauðra hluta og lifandi eru samkveiktar og samrunnar í ljóðum hans. Þegar skáldið leitar að andstæðum við hafið, þá velur það land og himin, en þegar það vantar Iíkingar, þá sækir það þær til mannlífsins fyrst og fremst. Ásamt and- stæðuleiknum eru þessar líkingar það, sem mest líf kveikir í kvæðinu. Skáldinu er svo eðlilegt að sjá sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.